Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 12

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 12
124 eina menn, en hinir sátu allir inni á baðstofugólff og höfðu kynt eld fyrir sér; var mönnum nú skipaó fyrir allar dyr og alla glugga á bænum, en sumir geingu að húsinu þar sem Marteinn var og skutu þar inn, hvað eptir annað. Marteinn skaut lítið á móti eða ekkert, en kallaði út, að hann vissi ekki svo stórar sakir á sig, að hann ætti skilið að vera skotinn niður um miðja nótt eða menn hans. Séra Jón Grímsson varð fyrir svörum og sagði, að þeir hefðu fyllilega unnið til þess. Marteinn þektí prest og sagðist kannast við, að hann hefði látið ógna honum einu sinni, og bað hann að fyrirgefa sérþað »fyrir Krists skuld«, en aptur sagðist hann eigi hafa unnið til saka hjá öðrum Islendíngum. Séra Jón kvazt skyldi fyrirgefa honum og töluðu þeir nú sam- an um stund á latinu, því Marteinn var vel fær í. latínu og ýmsir fleiri af Spánverjum. Því næst sneri-. séra Jón sér að Ara bónda og spurði, hvort hann vildi gefa Marteini lif. Hann væri tiginn maður,. enda væri síður hefnda von ef honum væri hlíft. Ari játaði þvf »glaðlega« og sagði að prestur mætti segja honum það, en hann yrði að gefa upp vörn alla og gánga þeim á vald. Marteinn tók þessum kosti fúslega og rétti út byssu sína, kom svo út sjálf- ur og stóð á knjánum. Ari bóndi skipaði þremur mönnum að leiða Martein á burt og gæta hans, en liðið var orðið svo æst af drápunum og hjó einn til Marteins með öxi og ætlaði á hálsinn, en höggið kom« á viðbeinið og varð lítið sár. Marteinn brá við hart og stökk á fætur og hljóp til sjávar eins og kólff. væri skotið og út á sjó, þvi hann var syndur manna bezt. Um þetta leyti lægði storminn og var sett fram skip að elta Martein. Þegar hann sá það »hafði hann sig lengra fram á sjó og saung latínu við tón.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.