Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 15

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 15
127 sig að öllu leyti. En ekki tjáði að deila við dóm- arann og urðu þeir að hafa svo búið. Ari bóndi og lið hans hélt nú frá Sandeyri til Æðeyar, en á leiðinni mættu þeir dómsmönnum úr Súðavíkurdómi og voru þeir á leið til víganna. Dómsmönnum var ekki viðurmælis unnað, segir Jón lærði, og munu hvorir hafa farið sína leið. Sat lið- ið nú í Æðey sunnudaginn og hresti sig vel á víni Spánverja eptir stórræðin, en á mánudaginn íór hver heim til sín og hafði Ari bóndi með sér mikið fé úr Æðey, sem Spánverjar höfðu átt. Eptir þá herför og háan sigr hver mann varð af drykkju digr vikuna vel svo alla, því vildi í hug svo falla, segir Jón lærði og endar þáttur hans svo á þessari bögu. Nú víkur sögunni til Péturs og Stefáns og manna þeirra. Þeir sátu á Vatneyri allan veturinn fimtíu saman og fara litlar sögur af þeim. Þó er þess get- ið, að þeir hafi rænt ýmsu frá mönnum og séra Olaf- ur á Söndum getur þess, að »ein ágæt kvinna’ og ekkja mild« hafi orðið að láta af hendi við þá fé- muni til 30 hundraða, líklega nauðug, þótt það sé ekki tekið fram. Eptir vígin í Æðey og á Sandeyri bjóst Ari til herferðar suður í Barðastrandarsýslu og ætlaði að vinna á Spánverjum á Vatneyri. Hann dró að sér hundrað manns til fararinnar og lagði af stað, en ekkert varð úr atför þessari, því á leiðinni brast á blindbylur og rauf Ari þá söfnuðinn og hélt heim aptur. Ekki er laust við að séra Olafur á Söndum telji byl þennan galdrahríð, sem Spánverjar hafi gert Ara og segist hann ekki skilja í að guð skuli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.