Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 49

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 49
161 Hann er ekki til nú, svo menn viti. Björná Skarðsá drepur á fleiri dóma en einn. íi. Dómsmenn hafa verið tólf, eins og venja var til, að minsta kosti í öllum stórmálum. Dóms- menn voru kallaðir »ærlegir« eða »erlegir«, að sínu levti eins og prestar eru nú kallaðir »velæruverðugir«, prófastar »háæruverðugir« o. s. frv. jj. Þ. e. alþíngis. Björn á Skarðsá tekur skýrt fram, að málið hafl verið »yflrséð« á alþíngi. kk. »Herradæmið« þ. e. fyrst og fremst höfuðs- maðurinn; hér er ef til vill líka bent til lög- mannanna. 11. »Veit eg ei hvað varð því af«. Orð þessi benda á, að séra Olafur hafi ort kvæðið skömmu eptir vígin, því honum hefði eflaust verið kunnugt um, hefði svar verið komið frá höfuðsmanni eða jafnvel konúngi. mm. Ekki er að furða þótt Spánverjar hefðu á orði að hefna sín, önnur eins meðferð og höfð hafði verið á þeim, en rán og rupl þeirra varð ein- mitt til þess, að 1616 voru tvö herskip við Island, eg hafa þeir ef til vill hætt við hefndirnar, þegar þeir fréttu til þeirra. Björn á Skarðsá segir: »1616 sendi kóng Jakob af Einglandi striðsskip undir ís- land, til varnar við fiskiduggur þaðan frá landi móti spönskum og öðrum sjóreifurum. Þeir tóku tvö reifaraskip fyrir Garði suður. Svo og sendi kóng Kristján IV. af Danmörk stríðsskip undir ís- land, til hlífðar kaupskipum og landinu«. nn. »Fríbýtarar« (fríbitarar, frfbittarar), þ. e. danska orðið Fribyttere, sjóræníngjar, í íslenzkum búníngi óvönduðum. oo. Sjá x. Vatneyrarlag sama sem Vatneyrar- 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.