Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Side 60

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Side 60
172 ið« ná alla leið niður að Hvitá. En nafnið Ölfusá var ekki látið ná lengra en upp að áamótunum þar sem Hvítá og Sogið koma saman. Það er naumast vafamál, að orsökin til þess, að menn tóku upp á því, að rita Ölves — og þar af leið- andi: Ölvesá og Ölvesvatn, — hefir verið sú, að þeim hefir ekki getað dulizf það, að orðið »Ölfus« hlvti að vera einhver af'bökun. Hafa því viljað færa það til rjettara máls og gefa þvi merkingu sína, er þeir hafa ætlað, að standa ætti í sambandi við Ö/uis-nafn, þó enginn vissi neitt um þann Ölvi, og þó Ölves verði ekki að rjettu leitt af því nafni. Þess konar leiðrjettingatilraunir út í bláinn eru ekki sjaldgæf- ar. En eins og von er til, eru þær oft misheppnað- ar, þó þær sjeu vel roeintar og viðleitnin, að út- rýma villum úr málinu, góðra gjalda verð. Að endingu skal jeg taka það fram, að þó jeg hafi hugsað mjer breytingasögu orðsins stig fyrir stig eins og hún er hjer fram sett, þá er ekki mein- ing mín að fullyrða, að breytingin hafi farið þannig fram og ekki öðruvísi. Mig skortir þekkingu á forn- málinu til þess, að jeg geti fullyrt nokkuð um það. Það er einmitt liklegt að jeg hafi ekki hitt á að- rekja stig breytingarinnar rjett. En þar af leiðir okki, að breytingin hafi ekki átt sjer stað. Jeg hcfi leitazt við að leiða líkur að henni, til að vekja at- hygli á þessu máli. Tel jeg vist, að þeir, sem bet- ur kunna, geti sannað það ma’Zfræðislega, ao orðið Ölfus sje ummyndað úr orðinu Álfós (— Álfsós).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.