Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 85

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 85
197 Hákon í Kömt, en þetta getr verið ónákvæmt orða- tiltæki, ef til vill sprottið af vísu Guthorms sindra, er Snorri heimfærir til þessa bardaga, þar sem stendr, að Hákon hafi rekið »undan allar kindir Ei- reks brœðr síns«, en óvíst er nema hún eigi í raun- inni við orustuna við Fræðarberg, þar sem Eyvindr skáldaspillir getr um »alla arfa Eiríks«. Þaðerþví als eigi óhugsanlegt, að sumir þeirra Eiríkssona hafi verið ókomnir vestan um haf, þá er orustan stóð í Körmt, og faðir þeirra verið enn á lífi, en hvar hann hefir dvaiið frá því er hann fór úr Norðymbralandi (nál. 941) til þess er hann kom þangað aptr (948), verðr lítið sagt um, og eins er hitt óvíst, hvort að Gunnhildr kona hans og synir þeirra (hinir yng'ri) hafa alla þá stund verið með honum eða farið austr til Danmerkr á því tímabili. Sumar sögur láta þau koma til Danmerkr frá Orkneyjum (Hkr. Fms. I.), en sumar beint frá Norðymbralandi (Eg., Agr., Fsk.). Af kvæði Glúms Geirasonar, sem áðr var getið, er helzt að ráða, að Haraldr gráfeldr hafi verið í vestr- viking milli 940 og 950, og hefir hann þá líklega stundum setið í Orkneyjum hjá foreldrum sínum. Eg. virðist benda til þess, að Arinbjörn hersir hafi verið kominn tii Noregs fyrir 950 (sbr. F. J.: Eg. XLVII.), og kann vera, að Eirikr konungr hafi gefið honum fararleyfi til að vitja eigna sinna, þá er hann sjálfr sat í Orkneyjum og hafði lítið ríki, og hafi Arinbjörn slegizt í ferð með Haraldi Eiríkssyni austr um haf, en Þorsteinn frændi hans Þóruson útvegað honum landsvist hjá Hákoni konungi. Þeir bræðr Eirikssynir virðast einnig hafa verið komnir flestir eða allir austr áðr en faðir þeirra féli, því að eigi er þess getið í sögum vorum, að neinn þeirra hafi verið í hinni síðustu orustu hans, og um sama leyti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.