Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 89

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 89
201 (A. S. Chron.) virðist hann hafa komið 948 og hald- izt þá skamma stund við (til 949 eða 950, smbr. Florenz. frá Worcester og Simeon frá Durham), en komið aptr 952, er Norðymbrar höfðu rekið burt Olaf kvaran, og setið þá að völdum til 954, er hann var aptr rekinn burt. Þess er hvergi getið, hvar hann hafi hafzt við árin 950—952, og mætti hugsa sér, að hann hefði þá farið herferð til Spánar, og verið þar í »útilegu« einsogÁgr. og »Hist. Norvegiæ« benda til1, en komizt í mikla mannraun, og ef til vill fallið í hendr óvina sinna eða orðið á einhvern hátt viðskila við menn sína, — hafi þeir því haldið hann dauðan, og flutt þau tíðindi til Gunnhildar og sona hennar, og hafl þau eptir það haldið til Dan- merkr og leitað trausts hjá Haraldi blátönn, en Eiríkr komið aptr til Norðymbralands 952 og haldið þar völdum í 2 ár. Af bréfi, sem Játvarðr I. (IV.) Englakonungr (1272—1307) hefir sent Bonifaciusi páfa VIII. (1294—1303) kynni að mega ráða, að Eiríkr hefði um tíma komizt til valda í einhverjum hluta (Suðr-)Skotlands (líklega landinu fyrir sunnan Firth of Forth, sem ýmist lá til Englands eða Skot- lands, og Osúlfr var jarl yflr um þær mundir), og hefir það þá líklega verið á árunum 949—52, þá er Olafr kvaran virðist hata ráðið fyrir Norðymbralandi. En þar sem brét þetta er ritað löngu eptir daga 1) Árið 951 er getið um víkinga við Spán, og eptir 962 er neí'ndr Gundered (Gunnröör, Guðröðr), norrænn herkon- ungr, er téll í herferð á Spáni. og má svo vera, að hann haíi verið nákominn Eiríki, og sögunum um æfilok þeirra blandað saman. Sbr. Storm: Krit Bidr. I. 214. og Ann. f. nord. Oldk. 1830—37, 29.—31. bls., þar sem haft er eptir spæuskum ár- bókum, að Guðröðr (Gundiredus, Gundaredus, Gundericus) hafi fallið árið 970.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.