Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 106

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 106
218 þessum, einkum Espólín sýslumanni, og hafði hann þá opt verið að skrifa fyrir hann. En Gisli var,. eins og kunnugt er, skáldmæltur og allra ólærðra manna fróðastur i sögu landsins, en fátækur var Gísli jafnan og búskapur hans erviður. Iíeyrði jeg þess getið, að þessir fyrtöldu menn, sem allir voru vel við efni, hefðu opt, er Gísli sat hjá þeim, látið fiytja heim til hans bjargræði. Einhverju sinni heyrði jeg sagt, að liðið hefðu þrjár vikur svo einn vetur, að Gislí kom ekki til Espólíns; en þá kvað Espólín,. er Glsli kom: »Sá sem fremur flestum kann, fögur ljóð að smíða, góms og temur geirsoddann, Gísli kemur of sjaldan*. í Sauðárhreppi, er jeg ólst upp í, var mikió. iesið af bókum, eptir þvi, sem þá var títt, enda voru þar þá margir menn gáfaðir og fróðir, svo sem Sigurður Guðmundsson á Heiði, Skúli Bergþórs- son á Veðramóti, Bjarni Bjarnason á Meyjarlandi^ Stefán Reykjalín á Ingveldarstöðum, Sölvi Guðmunds- son á Sauðá, Sigurður í Borgargerði og Sigvaldi. skáld Jónsson á Sjóarborg. Heyrði jeg opt, er fundum manna bar saman, svo sem við kirkju, aó verið var að tala um bækur og efnið í þeim. Er það all-merkilegt, að af þeim 43 eintökum af Nýj- um Fjelagsritum, er menn 1845 höfðu skrifað sig fyrir i Skagafirðinum, voru 12 keypt í Sauðárhreppi, en þar voru þó búendur eigi 30. Er það einu ein- taki íleira, en menn höfðu skrifað sig fyrir í báðuna Skaptafellssýslum, en í Borgarfjarðarsýslu var þá að eins einn áskrifandi að Fjelagsritunum, og i Mýrar- og Hnappadalssýslu til samans 10, og geta þessar tölur, ef til vill, sýnt nokkurn vott um lestr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.