Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 124

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 124
236 En þá kemur til umtals, það sem hvað vata- samast er í bragíræðinni; Hvort beygingar- endingar (og viðskeytti greinirinn) geti stundum, verið svo þungar, að þær megi skapa hendingar. Finnur álítur það víst óleyfilegt, eptir því sem ráða má af orðum hans um vísuna: »Láttu sögur ljóð- settar« o. s. frv. Til þess að geta svarað þessu, verður vel að athuga hreimlögmál tungunnar. Það er þá fyrst að íslenzkan er andstæð því að hrúga saman mörgum léttum samstöfum, þegar því beyg- ingar orðanna valda því að svo hlýtur að verða, þá reynir málið að búa sér til eina hreimþunga samstöfu úr inum léttu, helzt þeirri er í miðið stend- ur, svo að hún fær þá aukaheim, t. a. m. góðlegastur eða jarðarinnar verður í framburði hér um bil: (—v_>>—wj, því málið vill eigi hata þrjár léttar sam- stöfur í einu, sbr.: Brosið | þitt er | syndar | innar | svipur« hjá Steingrími Thorsteinsson, sem er alveg rétt, því í skáldskap gildir tíðum aukahreimur fyrir höfuðhreim. Slikar samstöfur geta þá einnig verið hendingar t. d.: Lof sé þér um ár og öld mikli drottinn dýrðarmnar, dýrðar vil eg minnast þinnar Valdimar Brifem og líka Allt var kyrrt frá utanfjarðaryrMwnz, einstök vakin bára stundum hrein: rödd er heyrð í rökkur hálfdimmwnra J. H. Eptir þessu getur þá einnig vísuorð eins og þetta: »þinn | vegleg | astur | vizku | ljómi« haft réttan fallanda og endingin -astur jafnvel myndað rím á móti orðinu fastur eða einhverju þvílíku, svo.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.