Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 133

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 133
215 hún nokkurnveginn áreiðanlegur leiðtogi bæði fyrir skáldin og heyrendurna. Þannig finnum vér, að þótt j og v yrðu til forna höfð sem raddhljóðar, verða þessir stafir nú eigi hafðir svo. Forn og ný vísuorð sýna líka, að einn stuðull getur dugað, þegar vísuorðið er mjög stutt, og þá má jafnvel fara með tvö stutt sem eitt visuorð í meðallagi langt. Sömu- leiðis fundu menn að eitt langt vísuorð varð aö meðhöndla sem tvö, er hafa meðallæga lengd og settu þar því þrjá hljóðstafi. Hitt er mjög einkenni- legt í þessu efni, og sýnir næmleik íslenzkrar heyrn- ar, að mörgum er illa við að óhreint s (o: s. á und- an l, m, n) sé haft fvrir hljóðstaf á móti hreinu s, (o: s á undan raddhljóð eða hálfhljóð) og hafa þd skáld bæði að fornu og nýju leyft sér að setja s á móti sl, sm og sn t. a. m. saga—slagur, súr—smjörr söngur—snjail. Mun að vísu slíkt aldrei hafa þótt prýði, þó að það teljist ieyfilegt, því bezt er að' hreint s sé á öllum stöðunum eða þá óhreint s á þeim öllum. Þegar nú þessa er gætt, mun það naumast rétt sagt af Finni, að finna megi allmörg dæmi til rangrar stuðlasetningar í íslenzkum kvæð- um, eg hefi frernur fá fundið og er viss um að þau eru það, því enda þeir sem yrkja með röngum hljóð- þunga og ofmörgum samstöfum, setja þó ávallt stuðiana rétt, svo fast er þetta lögmál í tilfundning flestra Islendinga, um fram allt alþýðufólksins; þar eru að eins örfáar undantekningar, sem betur fer,, því þessir stafir, sem íslenzkan ein af nýrri tungum. liefir í ljóðum sínum, auka mjög fegurð formsins, en formfegurðin er lika mikils virði ásamt öðru góðu. Og þótt hljóðstafirnir leggi nokkurt band á skáldið, þá bætir málið það upp með inni miklu orðgótt~
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.