Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 40
40 því helmingurinn af þeim börnum, er sýktust, eða 50 °/0, þá dóu nú aðeins 25 °/0, þegar meðal þetta var viðhaft. Frá þessu skýrði hann á læknafundi einum, sem haldinn var í Buda-Pest i septembermán. í haust, og var þessari fregn tekið með miklum fögnuði. Fó voru margir i fyrstu töluvert vantrúaðir á þetta, þvi menn rak minni til tilrauna Koch’s háskóla- kennara i Berlin, þegar hann þóttist hafa uppgötvað því nær óyggjandi meðal við berklasótt, en það lyf reyndist þó við nánari tilraunir þvi miður að koma að litlu haldi. En hjer fór þó nokkuð á annan veg; því lengur sem þetta nýja barnaveikismeðal hefur verið notað, þess betri árangur þykjast menn hafa sjeð af þvi, og mótstöðumönnum þess fækkar því Dr. Roux. dag frá degi. Eptir siðustu skýrslum deyja aðeins 11 °/0 af þeim, sem sýkjast, þar sem meðal þetta er viðhaft. Um sama leyti sem Roux gjörði tilraunir sinar i París, vann Behring háskólakennari í læknisfræði i Berlin í sömu stefnu og komst að hinni sömu niðurstöðu. Hljóta þeir þvi báðir hinn sama veg og sóma af upp- götvun þessari. I stuttu máli skal nú skýrt frá meðalinu og notkun þess. Barna- veikisbakteriur eru ræktaðar í vökva, sem þær þrifast vel i, og þegar þær hafa náð góðum þroska, er vökvanum spýtt inn undir húðina á geitfje eða hestum (hestar hafa reynzt bezt). Dýrið verður nokkuð veikt á eptir, en rjettir þó við aptur. Síðan er innspýtingin endurtekin og verður dýrinu þá minna meint af þvi, og að. siðustu hefur það engin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.