Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 1

Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 1
Skólinn og fornmálin. I. RÆÐA VIÐ SIÐBÓTARHÁTÍÐ HÁSKÓLANS 17. NÓV. 1898. Eftir prófessor M. Cl. Gertz. Háttvirta samkoma! Hinn stórmerkilegi atburður, er háskóli vor minnist á hverju ári um þetta leyti, stóð í allri rás sinni í nánu sambandi við húman- ismann1, þótt hann raunar að mestu leyti ætti róta sína að rekja til annara orsaka. En eitthvert helzta einkenni húmanismans var endurfæðing hinnar klassisku2 fornaldar í vísindum, skáldskap og fögrum listum. Munu menn þvi afsaka, þó ég sem fornmálafræð- ingur noti þetta tækifæri, er mér er ætlað að tala, til að benda á, hvernig námi fornmálanna og hinna fornu bókmenta hefur verið varið á háskólum og öðrum skólum alt til vorra tíma. Mun ég gjöra það í fám orðum og aðeins benda á helztu atriðin og bæta þar við nokkrum hugleiðingum um framtíðarhorfur þessa náms. Mentalíf það, sem vér sjáum hefjast með kvæðum Hómers, þróaðist stöðugt alt til loka hins vestlæga Rómaveldis. Þá var raunar gullöld þess fyrir löngu liðin, en menjar hennar voru eptir, auðugar grískar og latneskar bókmentir. Mentir Austurlanda og Vesturlanda hötðu um þúsund ár haldist í hendur, en nú skildust þær, og stóð svo um nálega önnur þúsund ár. Arfleifð fornaldar- innar skiftist. Austurlöndin héldu gríska hlutanum, geymdu hann og lögðu rækt við hann. Umönnunin var þó ekki ætíð jafnmikil eða dyggileg, svo að talsvert glataðist, er tímar liðu fram. Grikkir 1 Húmanisma kalla menn þá mentunar og uppeldisstefnu, er leggur aðaláherzl- una á nám fornmálanna og hinna fornu bókmenta, og' álítur það meira al- ment mentandi en nokkuð annað, — og húmanista þá menn, er þeirri stefnu fylgja. ÞÝÐ. 2 Klassiskur, um rit og rithöfunda, er beztir eru í sinni röð og þykja fyrir- mynd; einnig um tíma þá, er slíkir rithöfundar hafa lifað á, einkum í fornöld. ÞÝÐ.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.