Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Side 10

Eimreiðin - 01.01.1899, Side 10
10 verið stoð mentunarinnar alt til siðustu tíma; hún hefur verið sameiginleg tunga lærðra manna og mentaðra og þvi náð föstum tökum á vísindunum; þó er meira vert um hitt, að hún hefur haft svo mikil áhrif á allan grundvöll mentunar vorrar, að vér getum ekki litið langt aftur í tímann, án þess að þarfnast hjálpar hennar til þess að skilja þá fortið, sem vér enn stöndum í nánu sambandi við. Þess vegna líður víst langur tími enn, áður vér getum slept latínunni. En vér getum sjálfsagt takmarkað svið hennar nokkuð, af því að hún á aðeins að gjöra gagn,— nefnilega það gagn, að hjálpa oss til að geta stigið þetta skref aftur í tímann. Þannig munu því úrslitin verða, og ég get ekki fylt flokk þeirra, sem harma þau, því að ég hygg, að þau séu réttmæt og muni ekki verða vísindunum til tjóns, enda til hamingju fyrir skólana, hvernig sem menn nú vilja lita á ætlunar- verk þeirra. Að minni ætlun hefur sú skoðun haldist alt of lengi og verið alt of rík, að lærðu skólarnir ættu aðallega að vera undirbúningur undir háskólanám og frekari vísindaiðkanir. En jafnvel þótt vér látum þessa skoðun haldast, er það auðsætt, að vér getum farið svo með fornmálin tvö, sem ég hef sagt, og þá hljótum vér að gjöra það samkvæmt þeirri ómótmælanlegu tneginreglu að skól- arnir verða fyrst og fremst að kenna það, sem er nauðsynlegt, til þess að geta skilið vort eigið nútíðar- líf og tekið þátt í því, en óþarfari námsgreinum verða þeir að sleppa, eða að minsta kosti láta þær sitja á hakanum. Það má með sanni segja bæði um hin nýju visindi, er hafa orðið til án sambands við fornmentirnar, og einnig að miklu leyti um læknis- fræði og lögfræði, að minsta kosti hjá oss, að flestir vísindamenn nú á dögurn geta stundað þau viðunanlega, meira að segja frá- bærilega og snildarlega vel, án þess að nota fornmálin eða þekkja nokkuð til þeirra, einkum grískunnar. Ef einstöku rnenn þurfa að kunna fornmálin, til þess að geta stundað vísindi sín, þá eigum vér rétt á að heimta, að þeir afli sér sjálfir þess, er þeir einir þurfa, og að hin almenna kensla sé ekki sniðin eftir sérstökum þörfum þeirra. Og hinn mikli sægur háskólamentaðra manna, sem aðeins ætla að vinna fyrir sér sem læknar og lögfræðingar, kenn- arar og iðnfræðingar í ýmsum greinum, getur auðvitað komist enn þá betur af án fornmálanna. En menn halda því fram, að þau, einkum grískan, séu nauðsynleg guðfræðingum. Þetta skal
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.