Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 13

Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 13
i3 að þeir með því haíi kynst þeim nóg, og rekur svo að því, að menn halda, að þau séu ekki til annars, en að lesa í skólum.« Jeg hygg því, að fornmálin verði að þoka til hliðar i skól- unum, fyrst og fremst vegna skólanna og æskulýðsins, en svo og vegna fornmálafræðinnar sjálfrar; hún getur ekki grætt á því til lengdar, að sæta hatri fyrir það, að hún vill halda áfram að ríkja þar, sem yfirráð hennar nú eru orðin heimildarlaus. En mun þá fornmálafræðin ekki missa álit sitt og ef til vill bráðlega deyja út, ef þetta kemst á? Nei, engan veginn! um það er ég jafnfastlega sannfærður og Wilamowitz. I fyrsta lagi mun vísindagrein vor auðvitað ekki missa neitt af áliti sínu, né heldur vér láta oss neina lægingu þykja, þótt vér verðum að byrja á að kenna áheyrendum vorum undirstöðuatriðin í grísku, eins og háskólakennararnir í Sanskrít, Hebresku og öðrum málum. Það mun ekki heldur fá neitt á oss, þótt vér fáum færri áheyrendur, ef þeir, sem vér fáum, hafa aðeins því meiri áhuga á vísindunum. Enn fremur munum vér geta náð takmarki voru alt eins vel og nú, þegar þessi breyting er á orðin, en það er, að kenna læri- sveinum vorum, hvernig þeir eigi að fara að því að læra málin til fulls og að skilja og skýra fornaldarrit bæði að því, er snertir efni þeirra og sögulegt samband, og svo að gefa þeim yfirlit yfir vöxt og viðgang menningarinnar i fornöld. Ekki mun heldur þurfa að ætla lærisveinum vorum lengri námstíma til prófs, því það stendur hér um bil á sama, hvort þeir eiga að lesa dálítið meira eða minna af ritum höfundanna til prófs; það er nefnilega meira vert um hina vísindalegu aðferð en hitt, hve mikið er lesið að vöxtunum til. Enn fremur er það og auðsætt, að álit og lifsmagn sérhverrar vísindagreinar er komið undir því, hvort hún sífelt hefur verkefni að leysa af hendi, og hvort þau eru nokkurs um varðandi fyrir mannlífið; að þessu leyti stendur fornmálafræðin alls eigi illa að vígi. Skal ég þó ekki að sinni gjöra mikið úr áritunum þeim og »papyrus«ritum (sefpappírsritum), er finnast oft nú á tímum og færa henni nýtt efni; mikið af því er lítilsvirði eða einkisvirði og getur enda hæglega leitt málfræðina á glapstigu; sumt hefur aftur á móti frætt oss um mikilsverðar og fróðlegar hliðar fornaldar- lífsins, er bókmentirnar höíðu veitt oss ófullkomna þekking á. En jafnvel þó vér lítum aðeins á þær fornaldarbókmentir, sem löngu eru kunnar, þá er í fyrsta lagi margt, sem nálega ekki hefur verið rannsakað enn, einkum af ritum þeim, er fjalla um einhver
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.