Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Side 14

Eimreiðin - 01.01.1899, Side 14
H sérstök vísindi; auk þess er jafnan unt að koma með djúpsettari skýringar og nýjar skoðanir á þeim ritum, er fyrri málfræðingar hafa fengist mikið við og ef til vill skýrt nálega til fullnustu. Og loks eiga fornmálafræðingarnir enn þá eitt mikið starf fyrir hönd- um; hafa þeir þvi miður alt of oft gleymt þvi eða virt það að vettugi og hafa þvi aðrir, sem ekki voru kallaðir til þess, fengið að vinna að því. Skáldrit, sagnarit og heimspekisrit fornaldarinnar hafa fjársjóðu að geyma, sem án efa munu geta glatt og auðgað rnannsandann um mjög langan tíma enn; en fyrst svo er, þá mega þessir fjársjóðir ekki vera séreign þeirra einna, sem hafa tæki til að læra fornmálin, heldur eru þeir þess verðir, að þeir séu gjörðir aðgengilegir öllum þeim flokk manna, sem andlegt líf og áhugi lifir hjá. Og flokkur þessi er ekki fámennur, einkum nú, er bæði bændur vorir og verkamenn eru vaknaðir og orðnir gagnteknir af fróðleiksfýsn, er vér háskólamenn naumast getum gjört oss nokkra hugmynd um. Að vísu er það nú ekki á hvers málfræðings færi að vinna að þessu starfi, með því að semja góðar þýðingar og góðar lýsingar á fornaldarlifinu; en hitt er jafnvíst, að engir geta leyst starf þetta viðunanlega af hendi, nema þeir einir, sem hafa aflað sér djúpsettrar þekkingar á fornmálunum. Þannig hefur því visindagrein vor enn þá ávalt nóg verkefni, og það merkileg og mikilsverð verkefni; en einmitt vegna þess þarf hún ekki að óttast; hún mun enn þá um langan aldur geta sér álit og orðstír, og það er því hreinasti óþarfi fyrir hana að fara að hugsa um dauða sinn eða búa sig undir hann, — þess þarf hún hvorki í dag né á morgun! Þýtt hefur /• /■ II. MEIRIHLUTAÁLIT KENSLURÁÐS DANA. Með því að afnám grískukenslunnar í latínuskólanum er nú komið á dagskrá þjóðarinnar, höfum vér álitið, að lesendum Eim- reiðarinnar mundi þykja fróðlegt ^ð lesa framanskráða ræðu eftir prófessor M. C/. Gertz, sem jafnvel ekki hinn svæsnasti íslenzki embættishroki mun voga sér að neita, að hafi fult vit á málinu. Hann er sem sé ekki að eins kennari í grisku við háskólann og álitinn bezt að sér i henni allra manna í Danmörku, heldur og formaður í kensluráði Dana og þannig æðsti ráðanautur kenslu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.