Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 15
!5 málaráðaneytisins, og hefur í mörg ár verið prófdómandi í forn- málunum við burtfararpróf í öllum latínuskólum i Danmörku. En þar sem prófessor Gertz á einum stað í ræðu sinni getur þess, að hann hafi áður látið í ljósi álit sitt á þessu máli, er hann vilji ekki vera að endurtaka nú, þykir oss einnig hlýða, að skýra frá því, hvað hann þá hefur sagt, með þvi að fáir íslendingar mundu annars eiga kost á að kynna sér það. Það, sem prófessor Gertz á hér við, er álitsskjal kensluráðsins til kensluráðaneytisins 28. sept. 1889. Eað ár hafði kensluráða- neytið beðið bæði kensluráðið og alla skólastjóra í landinu, að láta uppi álit sitt um það, hvort ekki mundi réttast að afnema alla kenslu í grískri tungu í skólunum og gera ýmsar aðrar breyt- ingar á kenslunni í skólunum. Svörin urðu mjög mistnunandi og yrði oflangt mál að fara að skýra hér frá hinum ýmsu skoð- unum, er fram komu, enda kemur sumt í þeim oss Islendingum ekkert við. Vér viljum því að eins minnast á álit kensluráðsins á fornmálakenslunni. í kensluráðinu eru 3 menn: prófessórarnir Gertz (prófessor í latínu og grísku), Julius Petersen (prófessor í stærðfræði) og /. Palu- dan (prófessor í bókmentasögu og fagurfræði). Þeir gátu ekki orðið á eitt mál sáttir í öllum greinum og skiftist því kensluráðið í meirihluta (Gertz og Petersen) og minnihluta (Paludan). Aleit minnihlutinn að vísu þörf á ýmsum breytingum, en að enn væri ekki tími til kominn að gera þær, og grískunni gæti hann ekki ráðið til að sleppa, þar sem engin þjóð í öllum heiminum hefði gert slíka tilráun, og einkum af því að það kæmi í bága við þarfir guðfræðinganna. Meirihlutinn réð aftur á móti tii að gera ýmsar breytingar á kenslu og fyrirkomulagi skólanna, sem hér yrði oflangt upp að telja, og látum vér oss því nægja að tiifæra einn kafla úr álitsskjali hans, þann er ræðir um griskukensluna. Eins og kunnugt er, skiflast allir latinuskólar Dana nú í tvær deildir: mála- og sögudeildina, sem lærir latínu og grísku í líkum mæli og lærisveinar latínuskólans í Reykjavík, og stœrðfrœðis- og náttúruvísindadeildina, sem enga grísku lærir og minna í latinu en hin deildin, en lærir að því skapi meira í stærðfræði og náttúru- vísindum. Eftir að meirihlutinn nú hefur ráðið til að afnema þessa tvískifting og láta alla lærisveina skólans njóta nokkurn- veginn sömu kenslu, segir svo í álitsskjali hans:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.