Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 17
17 miðbik þessarar aldar, sökum þess hve samgöngurnar millum þjóðanna í álfu vorri eru orðnar greiðar og ferðalögin tíð, en viðdvölin oft stutt. Menn verða að hafa fengið svo mikinn und- irbúning, að menn þurfi ekki að standa sem heyrnar- og mál- leysingjar frammi fyrir útlendingum, jafnskjótt og komið er út fyrir landsteinana, heldur geti nokkurn veginn fljótt opnað eyrun og sett tunguna á stað, þó málið kunni að verða ekki sem full- komnast. — Og þennan undirbúning verður skólinn að nokkru leyti að veita. En ef nú á að kenna öllum lærisveinum stærðfræði og eðlis- fræði gegnum allan skólann, og eins að minsta kosti tvö af nýju málunum, en tala kenslustundanna yfirleitt hins vegar ekki verður aukin að neinum mun; þá eru, að því er við fáum séð, engin önnur úrræði til þess að rýma til og komast hjá að ofhlaða á lærisveinana, en einmitt þau, sem ráðaneytið hefur bent á: að breyta kenslunni í forn- málunum eða fella nokkuð af henni í burtu. Við komum þá að annari aðalspurningunni í bréfi ráðaneytisins, spurningunni um afnám griskukenslunnar eins og hún er nú. Við getum ekki annað en fastlega ráðið til, að þetta stig sé stigið, og stigið fyllilega og sleitu- laust. Ef meiningin hefði verið sú, að menn ætluðu að svifta lærisveinana sérhverju tækifæri til þess að kynn- ast fornbókmentum Grikkja og mentalífi (nema að því leyti sem þekking á mentalífi þeirra fengist með sögukenslunni), þá mundum við, að minsta kosti sem stendur, jafnfastlega ráða frá því, að þetta stig væri stigið. En það verður varla um of brýnt fyrir mönnum og áherzla á það lögð, að mein- ingin er alt önnur. Menn vilja aðeins láta hætta við að lesa bókmentarit Grikkja á grísku, eins og nú er gert í skólunum. Þeim skjátlast herfilega, sem eru að reyna að verja grísku- kensluna í skólunum, sérstaklega í þeim mæli og í þeirri mynd, sem hún nú er í, með því að bera fyrir sig, hve afarmikla þýðingu grískar bókmentir hafi jafnan frá því i fornöld haft fyrir menningarþroska Norðurálfunnar, og einkum og sérilagi á einstökum tímabilum sögunnar. Þessi ástæða gæti því að eins átt við, að hér væri um það að ræða, að láta læri- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.