Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Side 19

Eimreiðin - 01.01.1899, Side 19
19 grískukenslu í skólunum og árangrinum af henni orðið henni í vil, eða að minsta kosti fremur í vil. En gegn þessari lýsing hikar annar okkar, sem hér riturn undir, sér ekki við að leggja fram vottorð sitt, sem líka er staðfest af mörgum öðrum álitsskjölum. Og þetta vottorð er bygt á þeirri reynslu, er hlutað- eigandi hefur átt kost á að afla sér, sumpart sem kennari við skóla hér í bænum, þó nú séu urn 10 ár liðin síðan, og sumpart sem prófdómandi við burtfararpróf um fjöldamörg ár alt til síðustu ára, og sumpart loks sem háskólakennari, þó við það verði að athuga, að hann á háskólanum mestmegnis hefur fengist við að kenna þeim stúdentum þessa námsgrein, sem einna bezt hafa verið að sér í henni í skólunum og með sérstökum áhuga hafa lagt þetta nám fyrir sig. Fyrst og fremst verður hann að koma í veg fyrir, að nokkur taki ummæli kensluráðsins í prófskýrslunni fyrir 1888 svo, að þau séu vottur um, að alt sé í góðu lagi. Reyndar er þar sagt, þó ýmsir og það fremur öruggir varnaglar séu um leið slegnir, að kenslan sé yfirleitt viðunandi. En með þessu er auð- vitað að eins átt við það, að frammistaða lærisveinanna yfirleitt samsvari þeim kröfum, sem tiltök séu að gera til þessarar náms- greinar, eins og hún nú einu sinni er sett i skólanum. En þetta útilykur engan veginn, að menn geti álitið námsgreinina illa setta og árangurinn af kenslunni því mjög bágborinn, þegar á þetta er litið eitt fyrir sig. Því næst þykist hann geta borið vitni um það, að grískukenslan í skólunum enn þá ávalt snúist þvi nær eingöngu urn þýðingu einstakra orða, myndir þeirra og beygingu. Og hann telur sér óhætt að bæta því við, að þetta rnuni aldrei að nokkru ráði geta orðið á annan veg, nema tök séu á að fjölga kenslustundunum í þessari námsgrein að miklum mun. Auðvitað getur verið nokkur munur á þessu í hinum ýmsu skólurn, og eins áraskifti að því við sama skólann. En yfirleitt, og að því er allan þorrann snertir, verður hið sama ofan á. Og tímarnir hafa heldur ekki breyzt mjög frá því, sem var meðan gamla skólafyrirkomu- lagið átti sér stað. Hann minnist þess þvert á móti frá skólaárum sínum, að þá var, að minsta kosti í þeim skóla, sem hann var í, lögð fult eins miki'l áherzla á hina sögulegu hlið námsgreinar- innar, sem nú er gert, og minni á orðmyndir og beygingar. Það er óhætt að fullyrða, að í tveimur neðstu grískubekkjum skólanna snúist kenslan því nær eingöngu um orðmyndir og beygingar, og svo í viðbót þær þýðingar eftir orðabókunum, sem ekki verður 2*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.