Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 32

Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 32
32 til að ætla, að stjórn íslands í Kaupmannahöfn vilji ekki lofa latínuskóla vorum að njóta jafnréttis við danska skóla í þessu efni. Það verður því aðallega afturhaldsandi íslenzku stjórnarvaldanna, sem vér verðum að berjast á móti fyrir afnámi grískukenslunnar og latneska stílsins, og vér vonum að aldan gegn honum verði svo sterk, að hún geti sökt honum og drekt honum í hringiðunni. Sannarlega mundu niðjar vorir á tuttugustu öldinni blessa oss og álíta, að vér hefðum unnið mikið þarfaverk, ef oss tækist nú rétt fyrir aldamótin að koma þessu forna flagði fyrir, sem altof lengi hefur legið eins og mara á þjóðinni. Því hvað gagnar það oss, þó grískan hafi einhvern tíma á umliðnum öldum birtst for- feðrum vorum sem fríð og fögur drotning, úr því að vér fáurn ekki að sjá hana í annari rnynd — en sem stjúpu í tröllsham? RITSTJ. Stj órnar skrármálið. Hvert það tímarit, sem ekki vill heita hálfgerður utanveltu- besefi við sinn tíma, verður að meira eða minna leyti að sinna þeim málum, sem efst eru á dagskrá þjóðarinnar í hvert sinn. Ef Eimreiðin bryti algerlega bág við þessa reglu, mundu margir mæla, að henni væru mjög mislagðar hendur, og kalla það sönnun fyrir því, að hún væri ekki sem bezt samvaxin þeim tíma, sem hún lifir á. Að sönnu er það engan veginn aðalhlutverk Eimreiðar- innar að vera pólitiskt tímarit. En hún vill þó hins vegar jafnan hafa vakandi auga á hinurn mestu áhugamálum þjóðarinnar. Og úr því að svo er, þá yrði það lítt verjandi, ef hún gengi alveg þegjandi fram hjá öðru eins stórmáli og stjórnarskrármálinu, ekki sízt þegar skoðanir manna á því eru eins skiftar, eins og þær nú eru, svo að full þörf gæti verið á einhverri leiðbeining og fræðslu. Eimreiðinni hefir líka verið það fullljóst, að hún gæti ekki til lengdar ámælislaust setið sem þögull og hlutlaus áhorfandi hjá þeirri orustu, sem háð hefir verið á íslenzkum ritvelli um þetta mál, síðan síðasta alþingi var slitið. En hún hefir ekki viljað hleypa sér út í neina orrahríð, né eiga vopnaviðskifti við þá menn, sem vegið hafa með eitruðum launvopnum gagnstætt öllum drengi-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.