Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Side 33

Eimreiðin - 01.01.1899, Side 33
33 leguni hólmgöngulögum. Hún hefir viljað bíða, meðan ólagið reið hjá og öldugangurinn var sem mestur. En þar sem nú virðist komin eins konar ládeyða, þá virðist henni rétt að sæta laginu, og vita hvort hún nær ekki lendingu nokkurn veginn stórslysa- laust, þó hún hafi engan bárufleyg innbyrðis, að því er sumir munu kalla. Vér ætlum nú ekki að fara að rekja sögu stjórnarskrármálsins, því það hefir verið gert svo oft í öðrum íslenzkum tímaritum, að þess virðist ekki full þörf nú; enda hefir og hinna helztu atriða í sögu málsins verið getið áður í Eimreiðinni (II, i—20). Vér ætlum því að eins að ræða málið eins og það nú liggur fyrir, geta um hinar helztu stefnur, er fram hafa komið í því, og hvað einkum er við þær að athuga hverja um sig. I. STEFNURNAR. Þær eru nú orðnar nokkuð margar stefnurnar, sem hreyft hefir verið í stjórnarskrármálinu. En það eru þc einkum sex þeirra, sem oss virðist nokkur þörf að minnast á. Þessar 6 stefnur eru: 1. Algeröur aöskilnaður, i.frestandi synjunarvald, 3. »benedizkan« svo kallaða (eða frumvarp Benedikts Sveinssonar), 4. miölunin frá y8% 5. milliþinganefnd og 6. »valtýskan« svo kallaða (eða stjórnar- tilboðið '97). Sjöundu stefnuna, sem kalla mætti »viðrinisstefnuna« (0: þá, er þykist fara fram á »að auka vald landshöíðingja«), er óþarft að minnast nokkuð á, með því að það virðist samhuga álit allra skynbærra manna, að sú stefna sé svo augsýnilega vanhugsuð, að ekki sé hætt við, að neinn glæpist á henni. 1. Algerður aðskilnaður. Þessi stefna fer, eins og nafnið sýnir, fram á, að slíta að fullu sambandi voru við Danmörku og verða annaðhvort sjálfstætt ríki eða ganga í frjálst samband við eitthvert annað ríki, t. d. Noreg eða England.. Það er nú hvorttveggja, að þessi stefna á nauðafáa fylgismenn á íslandi (ef þeir annars eru nokkrir sem stendur), enda eru og agnúarnir á henni svo stórkostlegir, að allir hljóta að sjá þá. Þótt vér ættum kost á að slíta sambandinu við Danmörku, þá er auð- sætt, að jafnfáment og fátækt land, eins og Island er, getur ekki staðist sem sjálfstætt ríki. Til þess vantar oss hér um bil öll önnur skilyrði en þau, að vér erum sérstök þjóð. En úr því að vér með engu móti getum spilað upp á eigin spýtur og jafnan 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.