Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 35
35 fyrir os.s, að krefjast fullkomins aðskilnaðar frá Danmörku, en ekki af því, að vér álítum, að sú hugmynd i sjálfu sér, eins og nú stendur, sé likleg til þess, að eignast tilhangendur meðal þeirra, er vilja sjálfstjórnar- máli Islands vel.« 2. Frestandi synjunarvald. Þessi stefna fer því fram, að það ákvæði verði gert að lögum, annaðhvort eitt sér eða í sam- bandi við aðrar breytingar á stjórnarskránni, að konungur geti aldrei neitað neinum lögum oftar en tvisvar. Séu lögin samþykt á þremur þingum í röð, þá verði hann að staðfesta þau í þriðja sinn, eða þau að öðrum kosti verði að gildandi lögum án staðfest- ingar hans eða undirskriftar. Ef þessi breyting væri fáanleg, þá væri í rauninni alt annað fengið með henni einni. Því ef alt það yrði að lögum, sem al- þingi samþykti þrjú þing í röð, hvort sem það væri með eða móti vilja konungs eða stjórnarinnar, þá væri það á valdi þingsins að gera hverjar þær breytingar, sem því sjálfu þóknaðist. Þingið hetði þá fengið bæði tögl og hagldir, ekki einungis á löggjafarvald- inu, heldur einnig á framkvæmdarvaldinu og dómsvaldinu. Því með því að bæði framkvæmdarvald og dómsvald hvílir á grund- velli löggjafarinnar og er háð henni, þá gæti þingið með lögum skipað báðum þessum völdum alveg eftir geðþótta sínum. Vér vonum, að hverjum heilvita manni sé af þessu ljóst, að þessi stefna þannig fer fram á, að rýra bæði löggjafar- og framkvæmdar- vald konungs svo tilfinnanlega, að engin minstu líkindi eru til, að nokkur konungsstjórn í víðri veröld gangi nokkru sinni að því, nema fu.ll nauðung reki til. Þetta fyrirkomulag á sér heldur'hvergi staðjaema í Noregi. En þar stóð alveg sérstaklega á, er það var sett v' lög; konungsvaldið stóð þar ekki frjálst og óháð gagnvart þjóðinni, heldur varð að lúta þeim skilmálum, sem hún setti. Engu slíku getur nokkurn tíma verið til að dreifa hjá oss, og það væri því vitfirring næst, að byggja nokkrar framtíðarvonir á þessari stefnu, sem hver hugsandi maður hlýtur að sjá, að aldrei getur leitt til neins árangurs. y. Benedizkan. Þessi stefna vill taka stjórnarskrána til gagn- gerðrar endurskoðunar, og er endurskoðunarfrumvarpið svo al- kunnugt, að óþarft virðist að skýra ýtarlega frá því. Helztu atriði þess eru þessi: Það á að afnema bæði ráðgjafa Islands í Kaup- mannahöfn og landshöfðingjann í Reykjavík, og setja á stofn alveg 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.