Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 44
44 Það mundi því líka, eins og stjórnin hefir margsinnis tekið fram, ríða i bága við hina gildandi alríkisskipun, ef konungur léti að óskum benedizkunnar í því, að setja á stofn sérstakt landsráð á íslandi og skipa þar landstjóra, er hann gæfi umboð til að stað- festa lög og ráða ýmsum öðrurn mikilsvarðandi málum til lykta. Benedizkan gengur þannig í þessu efni út fyrir þann réttargrund- völl, er vér höfum á að byggja, og af því leiðir, að engin von væri til að stjórnarfyrirkomulag hennar fengist, þótt ný stjórn kæmist til valda i Danmörku. Hún fer sem sé í þessu efni ekki einungis fram á stjórnarskrárbreytingu, heldur og breytingu á al- rikislögunum, en þeim getur hið íslenzka löggjafarvald ekki breytt. Með þessu vildum vér engan veginn hafa sagt, að óhugsandi sé, að þessi breyting kynni einhvern tíma að fást, þegar fram liða stundir og landi voru vex betur fiskur um hrygg, svo vér getum beitt oss betur gegn Dönum en nú. En vér álítum óhugsandi, að hún fáist i nánustu framtíð, þar sem hún getur ekki fengist án breytingar á alrikislögunum. Ur því að það hefir reynst ómögu- legt fyrir Dani sjálfa að breyta þessum lögum, þá eru engin lík- indi til, að þeir færu bráðlega að breyta þeim vor vegna. Islendingar hafa ekki hingað til viljað kannast við, að þessu væri þannig varið, og vér skulum hreinskilnislega játa, að yér höfum og verið í þeim flokki (sbr. Eimr. II, i—20). Vér höfum eins og fleiri treyst um of á sögusögn annara og staðhæfingar og ekki rakið málið nógu vel til róta. Vér getum því vel búist við, að landráðabrennimarkinu gamla verði nú otað að oss, er vér dirf- umst að láta aðra skoðun í ljósi en að undanförnu. En vér látum það ekki fæla oss frá að bera sannleikanum vitni, úr því að vér þykjumst vera orðnir betur sjáandi en áður. En verði röksemdir vorar hraktar með rökum (en ekki stóryrðum einum og glamri), þá skulum vér taka þvi með jafnaðargeði og láta sannfærast. Því oss þykir engin minkun í því, að láta sannfærast, þó sumum öðrum kunni að þykja það. Vér álítum hvern að meiri mann, sem kann að taka sönsum. En hvernig stendur þá á því, að jafnglöggur og lögfróður maður eins og forvigismaður benedizkunnar skuli ekki hafa rekið sig á þennan stórkostlega agnúa? Til þess liggja ýmsar ástæður og skulum vér nú athuga þær. Fyrsta ástæðan er sú, að hann álítur, að alríkislögin (eða grundvallarlög Dana) gildi ekki fyrir ísland (Alþt. 1897, C. 268).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.