Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 45

Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 45
45 Hann játar að vísu, að allar þær eyður í stjórnarskránni, er vér höfum áður minst á, »hlytu að verða fyltar upp eftir meginsetning dönsku grundvallarlaganna« (Andvari XVIII, 136—141), en hann • álitur, að þetta verði að eins gert í líking við ákvæði þeirra, en ekki af því, að þau sjálf gildi fyrir Island. En þessi skoðun er ekki rétt. Hið sanna er, að fram að 1871 giltu alríkislögin ekki fyrir Island, af því þau vóru aldrei birt þar að konungs boði. En með þeim ákvæðum stöðulaganna, að Island skyldi vera óaðskilj- anlegur hluti Danaveldis og að löggjöf Islands í öllum sameigin- legum málum skyldi falin hinu almenna löggjafarvaldi ríkisins, var Islandi smeygt inn undir valdsvið alríkislaganna. Frá þeim tíma gilda þau því fyrir Island, að því er þessi mál snertir. En fram að 1874 náðu ákvæði þeirra að engu leyti til sérmálanna eða meðferðar þeirra (sbr. Eimr. II, 7). En eftir 1874 nær gildi þeirra til allra þeirra mála og málsatriða, sem engin ákvæði eru um í stjórnarskránni, samkvæmt sambandi því, sem er á milli stjórnar- skrárinnar og stöðulaganna. Ef stjórnarskráin heíði verið gerð dálítið fullkomnari, þegar hún var gefin, og nokkru færri ákvæði látin í hana vanta, en nú er, þá hefði auðvitað mátt girða fyrir það, að áhrif alríkislaganna á meðferð sérmála vorra yrðu jafnvíð- tæk og nú er orðið. En þetta var ekki gert og af því megum vér nú súpa seyðið. En þó að forvigismaður benedizkunnar kynni nú að viður- kenna, að þessu gæti verið þannig varið, þá mundi hann ekki álíta það fulla sönnun fyrir gildi alríkislaganna. Og ástæðan til þess er sú, að hann álítur, að stöðulögin sjálf, sem þetta byggist á, geti ekki verið bindandi lög fyrir Island, af því að þau hafi verið samin og samþykt af löggjafarvaldi Dana einu og sett með valdi þvert ofan í mótmæli hinnar íslenzku þjóðar (Andv. XIV, 10). En þetta er heldur ekki rétt. Enginn minsti vafi getur á því verið, að stöðulögin séu gildandi fyrir ísland. Að vísu verður því ekki neitað, að þeim var neytt upp á Islendinga með valdboði, og að- ferðin við samning þeirra var svo óregluleg, að ekki var nema eðlilegt, að alþingi mótmælti henni. En þessi mótmæli gátu auð- vitað ekki raskað gildi laganna (sbr. Eimr. II, 5—8). Að þessi lög vóru samþykt af ríkisþinginu, kemur oss — að fjárhagsákvæðun- um undanskildum — alls ekkert við, því ríkisþingið hafði þá enn ekki fengið neinn rétt til að samþykkja lög fyrir vora hönd. Þann rétt öðlaðist það fyrst með þessum lögum sjálfum, að því er sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.