Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 46

Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 46
46 eiginleg mál snertir. En af því að þau áttu líka að gilda fyrir hið danska löggjafarsvið og veita fé úr ríkissjóði til Islands, þá var samþykki ríkisþingsins nauðsynlegt. Fyrir Island vóru lögin aftur á móti gefin af hinum einvalda konungi einum, þvi hið ís- lenzka löggjafarvald var þá í höndum hans eins (sbr. Eimr. II, 7 og 12). Um nokkurn efa á gildi þeirra getur því ekki verið að ræða, enda höfum vér með því nú í 28 ár að taka möglunarlaust á móti ríkissjóðstillaginu sýnt, að vér viðurkennum gildi þeirra. Hið sama hefir lýst sér í því, að vér jafnan, síðan þau komu út, höfúm takmarkað kröfur vorar við sérmálin ein — að því er vér höfum álitið, eða réttara sagt forvígismenn vorir. Þá er ein ástæðan enn, sem forvigismaður benedizkunnar byggir á sína gagngerðu endurskoðun á stjórnarskránni. Og hún er sú, að konungur hafi ekki haft heimild frá alþingi til að gefa út neina stjórnarskrá nema til bráðabirgða. Samþykki þingsins til þess, að konungur gæfi hana út einn, hafi verið bundið þeim skildaga, að hún skyldi verða endurskoðuð á hinu 4. löggefandi alþingi. Þar sem þetta hafi ekki verið gert, sé hún í rauninni búin að missa gildi sitt sem stjórnarlög. Um þetta segir hann (Andv. XVIII, 95) meðal annars svo: »Frá 1875—81 má bera stjórnarskrána saman við grundvallarlög hinna nýrri tíma (constitu- tion), þrátt fyrir það, þó hún sé einkennilega til orðin, þar sem hún, eins og hún er orðuð, er gefin af konunginuin einum, þó með undanfarandi, skildöguðu samþykki þingsins sé. Aftur á móti er stjómarskráin í eðli sínu að eins konungleg tilskipun eftir að fresturinn (0: 4. þing) er liðinn og fram á þennan dag.« Vér höfum eins og fleiri áður (Eimr. II, 13) glæpst á að trúa því, að hér hefði verið um »skildaga« að ræða frá þingsins hálfu, er það gaf samþykki sitt og lagði málið á vald konungs. En þessu er engan vegin svo varið, eins og líka Grákollur þegar hefir sýnt í »ísafold« (XXIV, 41). Það, sem hér er átt við, er 4. liðurinn í niðurlagsatriðum þeim, er alþingi hnýtti við varauppástungu sína 1873. Þessi liður hljóðaði upprunalega svo: »Þó með þeim skil- yrðum: a) . . . b) . . . c) . . . d) að endurskoðuð stjórnarskrá, bygð á óskertum landsréttindum Islendinga, verði lögð fyrir hið fjórða löggefandi þing, sem haldið verður eftir að stjórnarskráin öðlast gildi.« Landshöfðingi lýsti þvi þegar yfir, að þessi »skilyrði« væru óaðgengileg fyrir konung, enda liggur í augum uppi, að stjórninni var ómögulegt að gefa neitt loforð um nýja stjórnarskrá bygða á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.