Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 47

Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 47
47 »óskertum landsréttindum íslendinga«, þar sem búið var að skerða þessi réttindi með stöðulögunum og þeim gat ekki orðið breytt nema með samþykki ríkisþingsins. Landshöfðingi réð því þinginu til, að láta þessi atriði ekki koma fram sem »skilyrði«, heldur að eins sem bendingar. Og þetta tók svo þingið til greina og breytti orðunum »þó með þeim skilyrðum« i orðin: »og leyíir þingið sér að taka sérstaklega fram.« Og svo að enginn vafi skyldi á þvi leika, að þingið félli frá öllum skilyrðum í þessu efni, tók fram- sögumaður málsins (sem einmitt var hinn núverandi forvígismaður benedizkunnar) það skýrt fram í ræðu sinni, að þessi atriði væru ekki sett sem skilyrði, heldur yrði það að vera á valdi og dsjá konungs, hvort hann vildi taka þau til greina eða ekki (Alþt. 1873, I, 329). Nú tók konungur sum af þessum atriðum til greina; en svo að enginn vafi skyldi á því leika, að hann ætlaði sér ekki að taka fjórða stafliðinn til greina, þá lýsir hann því yfir í auglýsing til Islendinga 14. febr. 1874 um stjórnarskrána, að með henni sé hið íslenzka stjórnarskipunarverk »nú alveg til lykta leitt«. — Af öllu þessu er auðsætt, að hér er um engan skildaga að ræða. Hann er tómur heilaspuni benedizkunnar, af því hún hefir þurft á hon- um að halda. Samkvæmt öllu þessu framanskráða vonum vér, að öllum hljóti að verða Ijóst, að stjórnarfyrirkomulag benedizkunnar er hvorki í sjálfu sér æskilegt, né heldur nokkur von um að fá það i nánustu framtíð, hver stjórn sem svo situr að völdum í Danmörku 4. Miðlunin ’8y. Þessi stefna vill setja hér á stofn nýlendu- stjórn í líking við það, sem á sér stað í lýðlendum Breta. Stjórn- arfyrirkomulagið á, að því er heimastjórnina snertir, að vera alt hið sama og það, er benedizkan gerir ráð fyrir, landstjóri og ráð- gjafar, landsráð o. s. frv. Landstjórinn á að geta staðfest öll lög nema stjórnarskrárbreytingar. En konungur á aftur að geta ónýtt öll lög, sem landstjórinn hefir staðfest, ef hann álítur þau varhuga- verð fyrir alríkið, og ef hann gerir það innan eins árs frá því að lögin komu út. Til þess að þetta geti orðið, á konungur að hafa við hlið sér nýlenduráðgjafa, sem kallast ráðgjafi fyrir ísland, og sem á að sitja i ríkisráðinu. Þetta er aðalmunurinn á miðluninni og benedizkunni. En auk þess fer hún fram á nokkrar aðrar at- kvæðaminni breytingar, sem ekki gerist þörf að telja hér. Þessi stefna kom fram í nefnd á alþingi 1889, en frumvarp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.