Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 52

Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 52
52 henni einu sinni meðmælt, þá er hún nú ekki fáanleg, samkvæmt þvi sem ráðgjafi Islands bæði hefir lýst yfir við oss og líka skrifað landshöfðingja 31. mai 1897. Hana má þvi álita gersamlega fallna úr sögunni — sem betur fer. 6. Valtýskan eða sijórnartilboðið ’<)']. Þessi stefna fer að eins fram á að gera þær einar breytingar á stjórnarskránni, er álíta má, að mesta þýðingu hafi fyrir þjóðlíf vort. Hún vill láta hina ytri umgjörð stjórnarfyrirkomulagsins vera alla hina sömu og nú er. En hún vill gera stórvægilegar breytingar á hinu innra eðli stjórnarfyrirkomulagsins og afstöðu stjórnarinnar til alþingis. Hún vill að skipaður sé fyrir ísland sérstakur ráðgjafi, er ekki hafi öðrum ráðgjafastörfum að gegna og sé Islendingur eða að minsta kosti skilji og tali islenzka tungu. Enn fremur að þessum ráðgjafa skuli heimilt að sitja á alþingi og, ef hann vill, hafa þar annan mann við hlið sér (t. d. landshöfðingja). Loks á ráðgjafinn að bera ábyrgð fyrir alþingi á öllum stjórnarstörfum sínum (en ekki eins og nú á stjórnarskránni einni). Laun ráðgjafans eiga eins og hingað til að greiðast úr ríkissjóði, og laun þau til fulltrúa stjórn- arinnar á alþingi, sem nú eru greidd úr landssjóði, að falla niður. Auk þessa er farið fram á, að skjóta inn i 61. gr. stjórnarskrár- innar ákvæði, er fyrirgirði óþörf aukaþing, þegar fyrir fram er vist, að enginn árangur getur af þeim orðið. Annars ekki. Þessi stefna var fyrst fram sett af einum þingmanni (dr.V. G.) í ræðu, er haldin var í lögfræðingafélagi einu i Khöfn (»Juridisk Samfund*) 6. nóv. 1895 og síðan var prentuð á íslenzku í Eim- reiðinni (II, 1—20). Hálfum öðrum mánuði síðar kom hún og fram frá annari hlið, frá landshöfðingja í bréfi hans til stjórnar- innar 20. des. 1895, en um tillögur hans varð mönnum þó ekki kunnugt fyrir en í þingbyrjun 1897. Þó ber þess að geta, að bæði ræða þingmannsins (sbr. Eimr. II, 17) og tillögur landshöfð- ingja fóru að auki fram á, að ráðgjafi Islands skyldi ekki sitja í rikisráðinu. En frá þessari kröfu hafði þingmaðurinn horfið, er málið kom til kasta alþingis 1897, og munu ástæður hans fyrir því verða ljósar af því, sem hér fer á eftir. A síðasta alþingi bar þingmaðurinn brevtingar sínar fram í frumvarpsformi, og hafði stjórnin gefið fulltrúa sínum á þinginu umboð til þess að lýsa þvi yfir, að frumvarpið mundi ná staðfesting konungs, ef það yrði samþykt óbreytt af þinginu. I fyrstu var frumvarpinu tekið mjög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.