Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 55
55 og staða hans er eingöngu undir þvi komin, hvernig hann stendur í þeirri stöðu sinni. Hitt skiftir engu, hvort alþingi er óánægt eða ánægt með hann. Hann ber enga ábyrgð á gjörðum sinum • gagnvart því, nema því einu, að stjórnarskráin sé ekki beinlínis brotin. Þetta eru aðalgallarnir á stjórnarfari voru og á þeim ræður valtýskan bót. Ráðgjafinn verður Islendingur, sem þekkir land vort og þarfir. Hann hefir engum öðrum störfum að gegna en vorum málum og getur því sint þeim af alhuga. Hann hefir nægan tima til að kynna sér þær hugmyndir, sem fram kunna að koma í blöðum og bókum hjá þjóðinni, grípa það, sem gagnlegt er og vænlegt fyrir framfarir vorar og þjóðheill, og koma því í framkvæmd. Þingmenn geta snúið sér til hans á milli þinga, ef þeim dettur eitthvað gott í hug, og hann getur yfirvegað áhuga- mál þeirra og 'útvegað þeim nauðsynlegan undirbúning áður en gengið er á þing. Hann getur í einu orði orðið leiðtogi þings og þjóðar, eins og hver nýtileg stjórn líka á að vera. Hann mætir á alþingi og semur við það, svo að öll störf geta gengið þar miklu greiðlegar en áður, og þingið þarf aldrei að vera í neinni óvissu um það, hvað muni ná staðfesting og hvað ekki, að svo miklu leyti sem vissa verður fengin, áður en málið kemur til kasta kon- ungs. En að konungur gangi gegn tillögum ráðgjafa síns, mun sjaldan fyrir koma. Og komi það fyrir, verður ráðgjafinn að segja af sér. Eins verður ráðgjafinn og að fara að, ef hann fær alt þingið (báðar deildir) á móti sér, samkvæmt þeim stjórnarhug- myndum, sem rikjandi eru í Danmörku. Staða ráðgjafans verður sem sé algerlega komin undir samkomulagi hans við alþingi, en ekki eins og nú undir afstöðu hans til ríkisþingsins. Og þegar svo er komið, þá hlýtur hann að lúta sömu stjórnarreglum gagn- vart alþingi, eins og hinir dönsku ráðgjafar lúta gagnvart ríkis- þinginu. Hann á og að bera ábyrgð á öllum gjörðum sínum gagnvart alþingi, alveg á sama hátt og danskir ráðgjafar gagnvart ríkisþinginu, og einmitt við það fær og þingið miklu meira tangar- hald á honum, í viðbót við það, að hann verður munnlega að standa reikningsskap á öllum athöfnum sínum frammi fyrir þinginu og almenningsálitinu, sem reyndar mun affaradrjúgast. Af öllu þessu mundi leiða, að varla nokkur lagasynjan gæti átt sér stað, og vegurinn til frekara sjálfforræðis yrði margfalt greiðfærari eftir en áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.