Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 62
62 gjafar til um það en hann einn, enda getur þá ályktun konungs því að eins fengið gildi og orðið framkvæmd, að einmitt Islands- rdðgjafinn veiti henni samþykki sitt og undirskrifi hana með kon- ungi. Enginn annar af ráðgjöfum konungs en hann einn getur veitt ályktun konungs í íslenzkum sérmálum gildi, enda ber og Islandsráðgjafinn einn ábyrgðina á slíkri ályktun. Af þessu má sjá, að engin hætta getur stafað af ríkisráðssetu Islandsráðgjafans fyrir sjálfstæði vora, og að vér höfum löggjöf vora og stjórn alveg eins »út af fyrir oss«, þó hann sitji þar.1 En því hefir úr einni átt og verið haldið fram, að af ríkis- ráðssetu ráðgjafans mundi einnig leiða, að alþingi gæti alls ekki lögsótt hann. Af þvi að ríkisráðið sé aldönsk stofnun, verði hann ekki látinn sæta ábyrgð fyrir athafnir sínar þar af öðru ákæruvaldi en því, er grundvallarlög Dana ákveði (fólksþingi og konungi), né heldur fyrir öðrum dómstóli en þeim, er þau lög geri ráð fyrir (ríkisréttinum). En þessu er auðvitað ekki þannig varið. Það er sem sé rammskakt, að ríkisráðið sé aldönsk stofnun. Það er meira en dönsk stofnun, það er líka alríkisstofnun, eins og konungurinn er ekki einungis konungur Danmerkur, heldur og konungur alls Danaveldis. Af þvi að grundvallarlögin eru líka alríkislög, þá verður meðferð allra mála í ríkisráðinu og öll afskifti konungs af löggjafar- og stjórnarmálum, eins og áður er sagt, að fara eftir ákvæðum þeirra. Og þar sem engin undantekning er í þessu efni gerð í stjórnarskrá Islands, þá ná ákvæði alrikislaganna að þessu leyti einnig til sérmála Islands. Alt öðru máli er að gegna um ábyrgðina. Að því er hana snertir, er í stjórnarskrá Islands gerð 1 Hinn mikli æsingur gegn ríkisráðssetu ráðgjafans á síðasta þingi virðist því óskiljanlegri, sem sanna má, að sumir þeirra, er ákafast hömuðust gegn henni, hafa vitað, að engin atkvæðagreiðsla á sér stað í ríkisráðinu, og að úrslit íslenzkra mála þar eru alls ekki komin undir því, hvort fleiri eða færri af ráðgjöfunum eru þeim sinnandi eða ekki, heldur undir íslandsráðgjafanum einum ásamt konungi. Þetta má sjá af ritlingi skólastjóra Jóns A. Hjalta- lins: »HVERNIG ER OSS STJÓRNAÐ?«, sem nú hefir í io ár verið kendur í Möðruvallaskólanum og landshöfðingi kvað hafa yfir farið í hand- riti, áður en hann var prentaður. Þar segir svo á bls. 9—10: »Síðan leggur ráðgjafi íslands það (a: frumvarpið) fram í ríkisráði Danmerkurríkis. Sitja í þvi allir ráðgjafar konungs og ríkiserfingi, sé hann myndugur, en konungur hefir sjálfur forsætið. Þar md raða frumvarpið. En hvort sem meiri hluti rdðgjafanna er þvi hlyntur eða eigi, er það nóg til þess, að frumvarpið geti orðið að lögum, að rdðgjafi tslands vilji undirskrifa það með konunginum.«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.