Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 71
7i íslands einum, þá væri líklegt, að hann mundi láta meira til sín taka bæði um löggjöf og önnur stjórnarmál (t. d. embættaveitingar o. fl.), en hinn núverandi ráðgjafi vor, sem sökum þekkingarskorts síns að öllum jafnaði hljóti að fylgja tillögum landshöfðingja. Og þar sem ráðgjafinn væri búsettur í Khöfn, þá færðist þannig valdið út úr landinu. Fyrir þeim, sem aldrei líta á annað en yfirborðið, virðist þetta fljótt á að líta nógu sennilegt. En hver sá, er yfir- vegar málið grandgæfilega og rekur það til róta, hlýtur að sjá, að hér er um glámsýni eina að ræða. Hvaða vald getur nú hér verið um að ræða? Ekki það vald, sem landshöfðingi nú hefir til að ráða ýmsum málum til lykta, veita ýms embætti o. s. frv., því við því á ekkert að hagga. Fað getur því að eins verið átt við afskifti hans af löggjafarmálum og þeim öðrum málum, er liggja undir úrskurð konungs eða stjórn- arinnar. En hefir landshöfðingi þá nokkurt verulegt »vald« í þessum málum? Nei, hann hefir að eins tillögurétt í þeim, en valdið sjálft er hjá stjórninni, og landshöfðingi verður að lúta i lægra haldi, hve nær sem henni þóknast að beita þvi, ef þeim ber eitthvað á milli. Þetta hefir líka fyllilega komið fram í reyndinni, og væri ekki neinum sérlegum vandkvæðum bundið að nefna bæði embættaveitingar og lagasynjanir, þar sem farið hefir verið þvert á móti tillögum landshöfðingja. Hér getur því ekki verið um neinn valdamissi að ræða frá landshöfðingja hálfu, því þar sem ekkert er, þar er ekkert hægt af að taka. Hve ríka tilhneiging sem hinn nýi ráðgjafi því hefði til að auka vald sitt i þessum málum, þá gæti hann það ekki, því hann hefði það alt frá fyrstu stundu. Tillögurétturinn er það eina vald, sem landshöfðingi hefir i þessum málum, og honum héldi hann eins eftir sem áður. Það getur því alls ekki verið um neinn flutning á »valdi« út úr land- inu að ræða, þó hið nýja fyrirkomulag komist á, því valdið er í þessum málum nú alt í Khöfn, en ekki í Rvik. Þar sem nú þessu er þannig varið, þá getur spurningin að eins orðið um það, hvort heppilegra muni fyrir þjóðþrif vor, að sá, sem með valdið á að fara i Khöfn, sé danskur maður, sem ekki skilur tungu vora, ekki þekkir þarfir vorar og er svo ofhlaðinn annarlegum störfum, að hann getur ekki sint málum vorum að neinu ráði, eða að hann sé íslenzkur maður, sem er nákunnugur högum vorum og engu öðru hefir að sinna en vorurn málum einum. Enn fremur hvort hann sé maður, sem svo sem enga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.