Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Side 72

Eimreiðin - 01.01.1899, Side 72
72 lagalega ábyrgð hefir á gjörðum sínum (að eins á því, að stjórnar- skráin sé ekki beinlínis brotin) og aldrei getur orðið fyrir neinum verulegum áhrifum frá þingi og þjóð, eða hann sé maður, sem hefir fulla ábyrgð á öllum gjörðum sínum og verður fyrir sífeldum áhrifum frá bæði þingi og þjóð. Og loks hvort hann sé maður, sem vitanlega ekki getur haft neina sjálfstæða skoðun á öllum þorra mála vorra og því verður að öllum jafnaði að hlíta tillögum svo að segja ábyrgðarlausrar undirtyllu, í hve öfuga átt sem þær kunna að fara, eða hann sé maður, sem bæði sökum kunnugleika á högum vorum og vilja þings og þjóðar jafnan getur myndað sér sjálfstæða skoðun á málum vorum, og því líka ávalt tekið i ' taumana, ef tillögur undirmanna hans stefna í öfuga átt og eru gagnstæðar þörfum og vilja þjóðarinnar. Vér vonum, að flestir verði að viðurkenna, að í öllum þessurn liðum sé hið síðara stórum betra en hið fyrra. En vér vitum af reynslunni, að allir eru ekki svo skynsamir. Surnir menn eru svo sljóskygnir, að þeir álíta, að úr því að valdið sé nú einu sinni í Khöfn og vér getum ekki náð því þaðan, þá sé bezt, að sá, sem þar á með það að fara, hafi sem minsta þekkingu og sé svo ósjálf- stæður, sem framast má verða. Eví afleiðingin af því verði engin önnur en sú, að úrslit málanna verði aðallega komin undir tillög- um landshöfðingja, sem sé búsettur á Islandi. Eó því landshöfð- inginn að lögum ekki hafi neitt vald til að ráða málunum til lykta, þá verði þó úrslitin í raun og veru undir honum komin; en á því álíta þeir að alt velti, að sá maður sé búsettur í landinu, sem mest áhrif hefir á úrslit málanna. Hann hljóti jafnan að verða þjóðhollari maður en sá, er erlendis situr. En þetta er hinn herfilegasti misskilningur. Fyrst og fremst er nú það að athuga, að hversu þekkingarlaus sem ráðgjafinn kann að vera, þá er það engin trygging fyrir því, að hann jafnan fylgi tillögum landshöfðingja. Abyrgðin, að minsta kosti hin siðferðis- lega, hvilir á ráðgjafanum og hann vill þvi auðvitað ekki gera neitt í blindni, að svo miklu leyti, sem hann þykist geta hjá komist. Hann fer því að yfirvega málin, en verður eðlilega að líta á þau með dönskum augum og dæma þau eftir þekkingu sinni á högum Dana, án þess að hafa hugmynd um, hver heljarmunur getur verið á því, hvað haganlegt er fyrir Danmörku og hvað haganlegt er fyrir ísland. Afleiðingin af þessu getur orðið, að það verður alveg af handahófi, hvort ráðgjafinn fylgir tillögum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.