Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 83

Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 83
83 í Göttingen hafði hann háð 28 einvigi og voru eigi allfá þeirra risin af kvennamálum. Hann tók lögfræðispróf 1835 og ætlaði þá fyrst að ganga embættisveginn; en brátt varð hann leiður á þeim störfiim, enda reyndist hann yfirmönnum sinum svo óþjáll, að honurn var nauðugur einn kostur að segja af sér embættinu. Næstu árin hafðist hann við á búgarði einum, Kniephof, er hann hafði fengið að erfðurn, en eigi bættist líferni hans að heldur. Hann stefndi þá að sér vinum sínum og svallaði drjúgum; en enginn var svo harð- naður í þjónustu Bac- chusar, að honum hlýddi að sitja fyrir ádrykkju Bismarcks; hann drakk alla undir borðið. Um þessar mundir kyntist hann ungri stúlku, Jó- hönnu von Puttkammer, og feldu þau hugi saman. En foreldrum meyjunnar þótti sá ráðahagur eigi allvænlegur, því að þau höfðu heyrt margt um Bismarck, en fátt það, er betur mátti fara. Pó gjörðu þau orð eftir honum til þess að ræða málið við hann, en það er af Bismarck að segja, að þá er hann kom, var það eigi hans fyrsta verk að heilsa foreldrunum, heldur hitt að faðma að sér stúlkuna og segja: »Pað, sem guð hefur sameinað, á maðurinn ekki að sundur- skilja«. Foreldrunum féll allur ketill í eld og hættu mótstöðunni. En frá þessum tima gjörðist Bismarck allur annar maður. Stjórnin í Berlín varð þess brátt vör, að hinn nýji sendiherra var enginn meðalmaður. Hann sendi hverja skýrsluna á fætur annari til Berlínar og allar voru þfcr skarplegar, mergjaðar og kjarnyrtar. Pegar hann kom til Frankfurt var það skoðun hans, að sem styrkust vinátta ætti að vera meðal Prússa og Austurríkismanna; þau lönd ættu að 6* Bismarck.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.