Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 99

Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 99
99 son, Helga Jónsson, Jón Sveinbjörnsson, Helga Pjetursson, Guðmund Finnbogason og Valtý Guðmundsson. IV. Eimreiðin vill ennfremur fræða menn um útlendar bók- m e n t i r, sérstaklega vorra nánustu frændþjóða, og þau útlend rit, sem að einhverju leyti snerta eða standa i nánu sambandi við Island og ís- lenzkar bókmentir. Petta þykist hún hafa sýnt í verkinu með þvi, að flytja mönnum sumpart stærri frumsamdar ritgerðir og smágreinar um útlendar bókmentir, einstök skáld og rit, og sumpart þýddar, þegar ekki var annars kostur. Hinar frumsömdu ritgerðir og smágreinar eru eftir Steingrím Thorsteinsson, Finn Jónsson, Jón Stefánsson, Boga Th. Melsteð, Vilhjálm Jónsson, Henrik Ussing og Valtý Guðmundsson. Hin eina þýdda ritgerð, sem tekin er eftir útlendu tímariti, er eftir Björnstjerne Björnson. — Ritgerðin um »nútiðarbókmentir Dana« er frumsamin fyrir Eimreiðina, þó að hún sé samin á dönsku, og því hafi eftir á orðið að snúa henni á íslenzku. V. Eimreiðin vill flytja greinar um landsmál, þegar hún þykist hafa eitthvað nýtt til þeirra mála að leggja eða geta stutt einhverja heppilega stefnu i þeim. Petta þykist hún hafa sýnt í verkinu með því, að flytja sumpart stærri greinar og sumpart smákafla um mikilsvarðandi landsmál eftir Finn Jónsson, Stefán Stefánsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Einar Hjörleifsson, Olaf G. Eyjólfsson og Valtý Guðmundsson. Að efni til hafa þessar greinar (og kaflar) verið um stjórnarskrármálið (II, i; IV, 117), samgöngumálið (I, 1; II, 149, 159, 218), skólamál (I, 29, 54, 81, 84; II, 150, 221, 236), ritsimamálið (IV, 143), bankamál (III, 144), um skipun alþingis (III, 1) og almenn gagnrýni, um atkvæðasvik á þingi o. fl. (II, 161). Má af þessu sjá, að það er síður en svo, að Eimreiðin hafi látið hin helztu landsmál vor hlutlaus, þó hún hafi ekki gert þeim þau skil, sem sumir mundu kjósa. En það kemur meðfram til af því, að Eimreiðin skoðar það ekki sem aðalhlutverk sitt að ræða landsmál, enda virðist þess ekki þörf, þar sem til er annað íslenzkt timarit, sem sérstaklega er til þess ætlað (Andvari). Hún vill þvi ekki skifta sér af þeim málum, nema henni virðist brýna þörf bera til, að leggja eitthvað til þeirra. Hins vegar þykist hún geta huggað sig við, að tillögur hennar, þó fáar hafi verið, hafi þó borið nokkurn árangur eða að minsta kosti stefnt í rétta átt. Þannig hefir hún (II, 1) hafið nýja stefnu í stjórnarskrármálinu, sem nú virðist hafa mest fylgi hjá flestum hinna betri manna i landinu, en sem því nær allir andæptu, er hún fyrst var fram sett. Pá hafa og samgöngur landsins (einkum á sjó) á hinum síðustu árum mjög færst i það horf, sem Eimreiðin (I, 11 —14) hefir bent á að vera ætti. Og að er þvi er ritgerðir Eimreiðarinnar um skólamál snertir, þá hafa að minsta þrjár þeirra borið sýnilegan árangur (um einkunnir i latinuskólanum og leikfimiskenslu þar og svæf- ing háskólamálsins). Auðvitað ætlar Eimreiðin sér ekki þá dul, að þakka sér einni þær breytingar, sem orðið hafa i þessum efnum og málum, en hún þykist að minsta kosti eiga viðurkenning skilið fyrir að hafa stutt að þeim. VI. Eimreiðin vill styðja fagrar islenzkar listir og efla og glæða smekk manna og tilfinning fyrir þeim. I því skyni hefir hún flutt myndir og lýsing af tveimur höggmyndum eftir islenzkan mynda- 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.