Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Side 100

Eimreiðin - 01.01.1899, Side 100
100 smið (Einar Jónsson), af tréskurði eftir íslenzkan tréskera (Stefán Eiríks- son), af teikning eftir íslenzkan málara (Pórarin Porláksson) og fjögur ný sönglög eftir íslenzk tónskáld (Árna Thorsteinsson og Gunnstein Eyjólfsson). VII. Eimreiðin vill flytja fræðandi og skemtandi greinar almenns efnis. Þetta þykist hún hafa sýnt í verkinu með því, að flytja þess konar frumsamdar greinar eftir Jónas Hallgrímsson, Finn Mag- nússon (Kr. Kálund), Finn Jónsson, Pál Melsteð, Guðmund Magnússon, Einar Hjörleifsson, Jón Stefánsson, Þorstein Jónsson, Nikulás Runólfsson, Klemens Jónsson, Jón Jónsson, Boga Th. Melsteð, Gísla Brynjólfsson, Magnús Einarsson, Helga Pjetursson, Helga Jónsson, Olaf Davíðsson, Kr. H. Benjamínsson, Ágúst Bjarnason, M. Lehmann-Filhés og Valtý Guðmundsson. Ennfremur þýddar greinar eftir Thomas Huxley, Ludvig Harboe og George Lútken. Að efninu til 'nafa pessar greinar verið 8 sögulegs efnis (I, 19, 28, 44; II, 113, 136; III, 183; IV, 19, 97, 124), 5 náttúrufræðislegs efnis (I, 90, 104; II, 39, 118, 132), 5 læknisfræðis- legs efnis (I, 32, 39, 134, 154; II, 118), 4 um nýjar uppgötvanir (I, 39, 134, 154; II, 72), 2 um þjóðtm (I, 95; IV, 94), 4 um fornmenjar (I, 78; II, 156; III, 75; IV, 111), 2 ferðasögur (III, 58, 115) og 13 ýmislegs efnis (I, 61; II, 20, 56, 75, 161, 196, 213; III, 81, 127, 136, 193; IV, 81, 133). VIII. Eimreiðin vill flytja myndir af merkum mönnum, innlend- um og útlendum, listaverkum, stöðum, verkfærum, uppgötvunum o. fl. í þvi skyni hefir hún flutt alls 97 myndir, og hafa af þeim verið 4 af merkum íslendingum, 64 af merkum útlendingum, 3 af islenzkum lista- verkum og 26 af stöðum, byggingum, verkfærum, uppgötvunum o. fl. Að svo fáar myndir hafa verið af merkum Islendingum, kemur til af því, að til er annað islenzkt timarit (Sunnanfari), sem sérstaklega hefir það markmið að flytja myndir af þeim. Vér þykjumst nú hafa sýnt, hvað Eimreiðin vill, og hvert erindi hún sjálf telur sig eiga til þjóðar vorrar. Vér höfum ekki gert það með neinum loforðum um, hvað hún ætli að gera, heldur einungis með því að benda á, hvernig hún þegar hafi sýnt vilja sinn í verkinu. Auðvitað geta verið skiftar skoðanir um hið innra gildi þess, sem hún hefir flutt lesendum sinum. En trauðla ætlum vér eina 4 árganga af nokkru öðru islenzku timariti öllu margbreyttari en hana, hvorki að þvi er snertir efni né höfunda, og heldur ekki meira skemtandi og fræðandi fyrir allan almenning en hana. Og einmitt þess vegna þrífst hún lika vel, þar sem flest önnur islenzk tímarit verða að standa við jötú landssjóðs, ef þau eiga ekki alveg að horfalla.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.