Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Page 103

Eimreiðin - 01.01.1899, Page 103
103 heilbrigðar verur og heilbrigðar þjóðir hafa hina sömu sterku hvöt, — hvötina til að aukast og eflast og margfaldast. Þegar þessi hvöt verður svo sterk hjá einhverri þjóð, að hún brýtur skörð í hina fornu landa- merkjagarða, þá eru lítil likindi til, að nokkur mannlegur kraftur geti bælt hana niður. Pá er .hætt við því, að engin friðsemdarmærð og engar samningatilraunir geti hindrað þann, sem hefur afl í vöðvum, frá þvi að handsama þau gæði, sem hann þráir mest. Vér getum að vísu aumkvað lítilmagnann og hrygst af vanmætti hans; en það er nú löngu staðreynt, að ekkert getur bjargað honum frá þvi að lúta i lægra haldi, ef hann á leik við þann, sem er honum sterkari. Bandamenn hafa setið lengi hjá og látið lítt til sín taka um mál- efni stórþjóðanna; en nú fyrir skemstu hafa birst greinileg tákn þess, að þeirra tími er nú kominn og að þeir nú heimta sinn hlut af heim- inum. Það er harla örðugt og enda að flestu leyti gjörsamlega ókleift, að spá neinu um það, sem framtíðin kann að bera í skauti sér. Fátt eitt virðist þó mega ráða af líkum, ef menn athuga nákvæmlega það ástand, sem nú er. Þjóðum heimsins má skifta í tvo ffokka: hinar frjálsu og hinar ófrjálsu. Ofrjáls er sú þjóð, sem ekki hefur bolmagn til þess, að verja þjóðfrelsi sitt; hún getur að vísu verið óháð að nafninn til, en það mun þá venjulega stafa af öfund og misklið milli stórþjóðanna. Stór- þjóðir Evrópu hafa skift nálega öllum hinum gamla heimi i rnilli sín; nú eru þær að tæta Kína í sundur og smá þjóðirnar, sem frjálsar eru að nafninn til, verða að sæta hinnm mestu afarkostum af þeirra hálfu. I Ameriku eru Mexikó og smáríkin í Suður-Ameríku enn þá sjálfum sér ráðandi, en mjög svo lítil líkindi eru til, að svo muni lengi verða. Svo sem kunnugt er, hafa Bandafylkin lýst yfir því, að þau mundu eigi liða neinni erlendri þjóð, að sletta sér fram í þau málefni, er vörð- uðu Ameríku eina (Monroekenningin). En í smárikjunum í Suður-Ameríku er mjög svo róstusamt og gengur þar flest á tréfótum; ekkert væri því eðlilegra, en að erlend stórveldi hefðu augastað á ríkjum þessum, enda hefur sá kvittur gosið upp oftar en einu sinni, að Þýzkalands- keisara væri það ríkt í skapi, að ná yfirráðum yfir stórum svæðum í Suður-Ameriku. Bandamönnum yrði slíkt nábýli að likindum til lítils fagnaðar, en ef þeir vilja afstýra því, að slíkt geti komið fyrir, þá er einsætt, að þeir verða að taka sér verndarrétt yfir öllum smárikjunum. Hverjar eru nú þær þjóðir, sem líkindi eru til að verði umsvifa- mestar í baráttunni um yfirráðin yfir heiminum? Þeim má skifta í þrjá bálka: rómanskar, germanskar og slafneskar þjóðir. Rómönsku þjóðirnar1 hafa næmar tilfinningar og sterkt imyndunarafl, 1 a: Frakkar, Spánverjar, ítalir o. fl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.