Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Page 104

Eimreiðin - 01.01.1899, Page 104
104 en þær eru litt fallnar til verklegra framkvæmda og þeirra athafna, er nú á dögum reynast drjúgastar til uppgangs og auðæfa. Pær virðast hafa náð þeim þroska, sem þær geta náð og sumum þeirra hrakar ár frá ári. Spánn og Italía eru svo gjörsamlega á heljarþröminni, að eng- um kemur til hugar, að þau lönd muni rétta við aftur sem stórveldi, og jafnvel Frakkland má sin miklu minna nú en áður á timum. Aðal- ástæðan til þess er sú, að frakkneskir stjórnmálamenn láta það, sem þeir kalla þjóðarheiður — gloire — sitja í fyrirrúmi fyrir öllu öðru. Peir gæta miklu siður sannra hagsmuna landsins og má nærri geta, að slikt getur eigi orðið velmegun nokkurrar þjóðar notadrjúgt. Verzlunarfloti þeirra er hlutfallslega stórum minni en herflotinn. Og af tómri löng- um eftir »heiðri« hafa þeir ráðist í hið alkunna, kostnaðarsama nýlendu- brall sitt, sem hefur orðið landinu til hinna mestu óþæginda og tjóns. Um germönsku þjóðirnar1 er alt annað að segja; þær hafa lífskraft, vinnuþol og sterkar framtíðarvonir. þessum þjóðum fer fram að sama skapi sem rómönsku þjöðunum hnignar. Pær dreifast um alla jörðina og taka undir sig hvern byggilegan blett, sem þær geta fest hendur á. Meðal þessara þjóða er ein þjóð2, sem hefur það til síns ágætis, að hún er engri þjóð skuldug um eyrisvirði, en aftur á móti skulda aðrar þjóðir henni meira en hundrað þúsund miljónir króna. Og i öllum iðnaði standa germanskar þjóðir langfremstar, en hitt getur verið álita- mál, hver hinna germönsku þjóða sé fremst í þeirri grein. Um slafnesku þjóðirnar3 er eigi unt að fullyrða neitt að svo komnu máli, því að enn er eigi sýnt, hvern menningarþrótt þær kunna að hafa. Það eitt er vist, að í verzlun og iðnaði standa þær germönskum þjóðum langt að baki enn sem komið er, en einmitt á þeim sviðum verður snarpasta hriðin háð. Að nokkrum öldum liðnum hafa rómönsku þjóðirnar að öllum lík- indum mist sjálfstæði sína og Þýzkaland, sem eigi á neinar landeignir í öðrum álfum, þær er byggilegar séu Evrópumönnum, verður vafalaust komið langt aftur úr þeim þjóðum, sem eiga mikil lönd í öllum jarð- beltum. Alt bendir til þess, að baráttan um veröldina verði háð af Slöfum og Engilsöxum. Slafar eiga geysimikil lönd; þau eru öll samföst og hver öðrum lík; það er því eigi að óttast, að hið slafneska þjóðerni muni liðast i sundur, en við hinu er hættara, að menning þeirra verði eigi svo breyti- leg og margháttuð,- sem æskilegt væri. Engilsaxar eiga lönd um heim 1 o: Engilsaxar (Englendingar og Ameríkumenn), Þjóðverjar, Norðurlanda- búar o. fl. 2 3: Englendingar. 3 0: Rússar, Ungverjar, Pólverjar o. fl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.