Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 105

Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 105
105 allan og er þvi sizt að óttast, að menning þeirra muni doðna upp af tilbreytingarleysi, en hitt er vafarmál, hvort þjóðerni þeirra reynist svo sterkt, að það leysist eigi i sundur, þá er tímar líða fram. En ef þjóð- erni Engilsaxanna helzt, þá bera þeir efalaust ægishjálm yfir öllum öðram þjóðum, bæði Slöfum og öðrum. Og hvort mundi Ame'ríku þá væn- legra að leita bandalags við England — eða Rússland. Engin ástæða er til að efast um, að þjóðareinkenni Ameríkumanna haldist eigi á komandi öldum; þeir halda sjálfsagt elju sinni og fram- kvæmdaþrótt. En vegna þess að nú er valla sá landskiki til, að eigi sé hann einhverju stórveldi háður, verða Bandamenn fremur að ryðja sér braut með verzlunarframkvæmdum en landvinningum. í*ess vegna verða þeir að halda fast fram þeim tveimur aðalkröfum, að verzlunarfrelsið verði ótakmarkað á öllum meginstöðvum verzlunarinnar og að full laga- trygging verði veitt fyrir því, að verzlunin verði eigi heft af róstum og stjórnleysi. En hvorki Slafar né rómönsku þjóðirnar hafa sýnt, að þær hafi vilja eða mátt til þess, að fullnægja þessum kröfum. Bæði á Frakklandi og Rússlandi fylgja menn nú hinni svæsnustu tollverndunarstefnu, og öllum er kunnugt, hvernig Spánverjum hefur gengið að halda á friði og spekt í sinum nýlendum. England er eina landið, sem hefur haft krafta í köglum til þess, að varðveita reglu og lögtrygt skipulag í nýlendum sínum og til þess að tryggja verzlunina fullkomlega. En þar að auki eru Englendingar eina þjóðin, sem halda því fram, að verzlunarfrelsið eigi að vera ótak- markað alstaðar, og þar kemur þeim ágætlega saman við Amerikumenn; það væri báðum þjóðunum jafnmikið óhagræði, ef t. d. kínverski markað- urinn lenti í klónum á þeim þjóðum, er halda fram tollverndun og tak- mörkuðu verzlunarfrelsi. Alt bendir þvi í þá átt, að Englendingar og Ameríkumenn muni innan skamms festa með sér bandalag, til þess að vernda menningu sína og áhugamál, — vernda þau fyrst og fremst gegn hinum skæðasta óvini, hinu rússneska stórveldi. Arni Pálsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.