Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Page 113

Eimreiðin - 01.01.1899, Page 113
”3 En hvors til annars hugur þó í himins alvídd rann; Af sólnafans var firna krökt það flæmi, er milli brann, Og Alvalds heima undurmergð, sem aldrei verður skýrð, Hún svam á milli Salami og Zulamith í dýrð. En sárþreyjandi Zulamith frá sinni stjörnu i geim Fór brú úr ljósi að byggja’ eitt kveld, sem bindi heim við heim, Eins jaðri sinnar sólar frá tók Salami sig til Frá pól til póls að byggja brú of blágeims reginhyl, Svo bygðu þau í þúsund ár með þrautsigrandi trú, Og Vetrarbrautin varð þá til, sú voldug stjörnubrú, Sem himinsins um hvolfið efst og hringinn dýra nær, Og samantengdan strönd við strönd þann stjarna-marinn fær. Það kérúbunum gerir geig, til guðs þeir fljúga nú: »Ó, sjá, þar hefir Zulamith með Salami reist brú«. En guð alvaldur brosti blítt — þá birti um himnasal: »Hvað ást í heims míns reisti rann, ei rífast niður skal«. Og Salami og Zulamith, er samtengd brúin var, Þau hvort í annars hlupu fang, þá hófst ein stjarna þar I sporum þeirra og glaðbjört, glæst nam geisla um leiðir blár, Sem springi í blómstur hjarta, er hlaut að harma um þúsund ár. Og hvað sem elskast heitt og trútt á hinni dimmu jörð, En sundur skilur sorg og hel og synd og kvölin hörð, Ur heimi í heim að byggja brú ef ber það kraft sér í, Það sína ást mun fundið fá og fagna — trúðu þvíl Stgr. Tli. íslenzk hringsjá. BÆKUR SENDAR EIMREIÐINNI: BÓKASAFN ALÞÝÐU I, 3—4. Khöfn 1898. í þessum árgangi bóka- safnsins eru Uranía eftir C. Flammarion og Bldstakkar úr Sögum herlaknisins eftir Z. Topelius. Eru báðar þessar bækur mjög ffægar, enda hinar skemtilegustu og um. leið fræðandi. Má því hér kalla vel valið, ekki sízt að því er »Úraníu* 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.