Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Side 114

Eimreiðin - 01.01.1899, Side 114
snertir. Hún er svo vel valin sem framast má verða. Að því er hina bókina, »Blástakka«, snertir, þá má að vísu segja, að Islenzkri alþýðu sé á einhverju meiri þörf, en að fræðast um herskáa víkingakonunga, sem reyndar hafa sýnt mikinn hetjuskap og hreysti, en þó engum manni gagn gert, hvorki sjálfum sér, þjóð sinni né öðrum. Um slika menn getur verið gaman að lesa, en rétt skoðað eru þeir þó engin fögur fyrirmynd fyrir æskulýðinn, allra sízt hjá þjóð, sem ekkert fæst og aldrei getur fengist við hemað. En þessi bók hefir sjálfsagt verið valin af því, hve skemtileg hún er, enda má og líka nokkuð af henni læra, því sannur hetjudugur er i sjálfu sér ætið eftirbreytnisverður, þó mikið geti verið að mun- um, að hverjum notum hann verður. Þýðingin á »Úraníu= (eftir Bjðrn Bjarnason) er mjög góð, og hefir þó sjálf- sagt verið töluvert vandasamt að þýða þá bók. Málið er yfirleitt hreint og lipurt og mörg nýyrði heppileg (t. d. lámælir, varurð, dámagn o s. frv.). Þó finst oss • klaufafenginn stælari« (bls. 170) fremur klaufalegt og eins að »gjöra sér í hugar- lund um eitthvað* (151). Stundum eru lfka ópersónulegar sagnir gerðar persónu- legar, gagnstætt því, sem rétt er, t. d. »hugsanirnar þrutu« (54), f. h. þraut, ♦loptsýnin bar fyrir hana« (70) og »sýnin bar fyrir« (98, 116) f. (lopt)sýnina bar fyrir o. s. frv. Enn fremur er »misst tilveru þinnar (133) rangt, fyrir m. t. þtna (missa e—s = hæfa e—ð ekki). Prentvillur eru ekki margar, en þó nokkrar, t. d. hjóöptpugaul (79), egasljetta (83), sœti (117), handur (124), þakktar (135), hnypra (149) o. s. frv. Þýðingin á »Blástökkum« (eftir Matth. Jochumsson) er að sumu leyti góð og að sumu levti ekki. Það vantar ekki, að þar séu víða fjörugir sprettir og viða vel að orði komist. En hins vegar ber þó þýðingin vott um svo mikla hroðvirkni og kæruleysi, að slíkt er hreint og beint ófyrirgefanlegt af manni, sem hefir jafnmikið vald yfir islenzkri tungu, eins og M. J. hefir. Og þetta verður enn tilfinnanlegra, þegar þess er gætt, að bókin er ætluð alþýðu manna. Það má nærri geta, hver áhrif það hefir á tilfinning hennar fyrir fögru máli, að lesa bók, sem úir og grúir af útlendum orðum og setningum, dönskuslettum, mál- leysum og röngum orðmyndum. Og af öllu þessu er nóg í bókinni og skulum vér nefna nokkur dæmi til sönnunar. Auk hinna útlendu setninga eru þar t. d. meðal annars þessi orð í hálfislenzku gerfi: majór, grenadérar, lautenant, lífdrag- ónar, drabantar, diplómat, legatión, aömirdlsskip, jagt, vicomte, paruk, o. s. ffv. Og svo kemur það, sem réttara virðist að kalla dönskuslettur: fríþenkjari, yfirfatta, knurra, slagur (= bardagi), setja undan (= renna á flótta), fyrirmiö- dagur, eptirmiödagur, merkja (= taka eftir), 70. nóvembris, deildi (= tók þátt f) meö oss öttum erfiöleikum o. s. frv. Enn fremur eru hér um bil alstaðar í bók- inni eignarföll nafnorða og eins eignarfornöfn höfð á undan þeim nafnorðum, er þau eiga við, eins og gert er í dönsku, en sem gagnstætt er öllu fslenzku málseðli, nema alveg sérstaklega standi á. Þannig t. d. »konungsins eigin hendi«, »vorn unga konung«, »vorn unga herra« o. s. frv. Af málleysum má nefna t. d. *þaö (f.því) verö ég aö venja mig af« (58), >hestarnir drupw (f. drúptu? = hímdu, 58), rendinn* (f. endirinn, 34), toröstýi (f. orðstfr, 69) o. s. frv. En sem ritvillur virðist réttast að skoða þessi orð (ffemur en málleysur): »»ryölum«, »hnegöis, »hlœgjandi«, »yndali« (f. riðlum, hneigði, hlæjandi, inndæli) o. s. frv. Vér gætum til tínt margt fleira; en nú mun þykja nóg komið, enda mund- um vér ekki hafa hreyft við sumu af þessu, ef hér hefði verið um einhvem við- vaning að ræða. En þar sem þýðandinn er einn af helztu rithöfundum þjóðar vorrar, sem getur leikið sér við málið eins og hann vill, þá er rétt að taka hart
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.