Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 116

Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 116
sögunni við. Endirinn, lýsingin á jarðarför Halls gamla og ptests eins, sem jarðaður er um leið, þar sem einmitt var tækifæri fyrir gott skáld að sýna list sína, hefir tekist miður vel og liggur við að vatnsbragð sé að honum. Mann1 getur ekki annað en dottið i hug, hvað mundi hafa orðið úr þvi efni hjá Gesti Pálssyni. Andstæðurnar hefðu Uklega orðið eitthvað dálítið skýrari hjá honum og komið mun betur við tilfinning lesandans. Önnur sagan heitir »C7r heimahögum«, og er lýsing á lambarekstri fram til fjalla. Er sú lýsing ágæt og langbezti kaflinn í bókinni (t. d. samtalið um tóuna). En hún hefði átt að enda á miðri bls. 37. Síðari kaflinn (bls. 37 — 47) skemmir að mun og kemur fyrsta kaflanum ekkert við. í þessum síðara kafla er lýsing á tveim mönnum, vanþakklátum ónytjung, sem þiggar af sveit, og fátækum atorkumanni, sem hefir mikla ómegð, en klífur þrítugan hamarinn, til þess að þurfa ekki að verða sveit sinni til byrðar. Þetta hefði getað verið dágott efni í sérstaka sögu, en þá hefði meðferðin á því þurft að vera stórum betri. Eins og þessi kafli nú er settur, er hann lítið annað en tveir samanhengislausir útúrdúrar, sem eyðileggja lýsinguna á lambarekstrinum sem listarheild. Þriðja sagan — ef sögu skyldi kalla — heitir *Sjóskrimslið«. Hún er eins konar níðgrein, en hin mesta afmán og höfundinum miklu fremur til minkunar en þeim, sem hún á að meiða. í henni er ekkert nýtilegt, nema hin vanalegu tilþrif í stílnum og ýmsar almennar gagnrýnishnútur, sem gætu verið góðar, e. þær stæðu í nokkru sambandi við efnið, en væri ekki hreytt út eins og hörðum hrossataðsköglum yfir óþrifa mosamóa. Fjórða sagan heitir »Útbygging* og er aðalefni hennar að lýsa, hve harð- ýðgislega ungur prestur fer að þv(, að bola örsnauðan barnamann burt af einni kirkjujörðinni, og hverjar hvatir hans eru til þess. Það er þó að eins lítill hluti sögunnar, sem segir frá þessu. Hitt er mestmegnis lýsingar á náttúrunni, veðra- brigðum og margs konar samtíningur um hitt og þetta án verulegs samanhengis. Bygging sögunnar er því ákaflega lausleg og fjarri öllum listareglum, og eigin- lega lítið í hana varið nema endirinn. Þar hefir höf. tekist upp. Lýsingin á heimili öreigans og komu prestsins þar (bls. 88—94) er ágæt (einkum samtal bamanna við móður slna o. s. frv., og veitingar hjónanna við prestinn) og eins lýsingin á ræðu prestsins á jóladaginn og áhrifum hennar (bls. 96). Líti maður yfir sögusafn þetta ( heild sinni, þá verður ekki annað sagt, en að það hafi tekist fremur laklega. Það sýnir, að höf. hefir ekki enn auga fyrir því, hvemig bvgging sagna á og þarf að vera, til þess að þær geti haft tilætluð áhrif og ríði ekki í bága við allar listareglur. Söguskáld getur hann því ekki heitið enn, en ýmislegt virðist benda á, að hann geti orðið það, ef hann leggur sig til og vandar sig. Hann hefir allglögt auga og getur vel stílfært það, sem hann vill segja frá. í stílnum er og nú orðið minni tilgerð en áður var, og er það framför. En honum hættir til að láta alt lenda í eimtómum lýsingum á því ytra, enda er hann þar sterkastur á svellinu. En hann má ekki halda, að úr þeim lýsingum einum verði saga. Hann verður að kafa betur í hugsana- djúpið og rannsaka betur sálarlíf manna og innra eðli, en hann hefir gert hingað til. Geri hann það og geti, er ekki örvænt, að hann geti orðið söguskáld. Hann hefir sýnt, að hann er Ijóðskáld; hitt hefir hann ekki sýnt enn þá. Hinn ytri frágangur bæklingsins er slæmur: prentun, pappfr og prófarka- lestur, og kostnaðarmanni hans lltt til sóma. V. G.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.