Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Side 120

Eimreiðin - 01.01.1899, Side 120
120 Vér trúum ekki öðru en að mörgum íslendingi mundi þykja gaman að lesa »Heimhug«, þar sem hann auk annars sinnir íslandi af svo mikilli alúð og er ritaður á máli, sem er líkara íslenzku en nokkurt annað útlent mál. Það er líka hægt [að veita sér þetta, því hver árgangur kostar ekki nema 2 krónur, og kemur þó bkðið út á hverjum laugardegi. ÍSLENZK NÚTÍÐARSKÁLD, bókmentasagan eftir J. C. Poestion, sem getið var í Eimr. síðastliðið ár, hefir vakið mikla eftirtekt i útlöndum og mesti sægur af ritdómum um hana komið hingað og þangað. Skulum vér úr öllum þeim fjölda nefha eina tvo, er einna mest kveður að. Er annar þeirra f »AUgemeine Schweizer Zeitung* 21. ág. 1898, og mun vera eftir prófessor A. Heusler, sem ferðaðist á íslandi héma um árið. Sver ritdómurinn sig greinilega í hans ætt, svo vel er hann ritaður og af svo mikilli þekkingu. Hinn ritdómurinn er í »Wiener Abendpost« 19. okt. 1898, eftir Bruno Walden, nafnkunnan bókmenta- fræðing í Austurríki. Hælir hann íslenzku skáldunum mikið, og segir að bók Poestions hafi ómótmælanlega unnið þeim hefðarsæti í »myndasal heimsbók- mentanna« og þá um leið vakið virðing og vinarþel til hinna vel gefnu eyjarbúa (íslendinga) hjá hinni fjarlægu frændþjóð þeirra (Rjóðverjum). RITDÓMAR UM ÍSLENZK RIT. 1 >Jahresbericht úber die Erscheinungen auf dem Gebiete der Germanischen Philologie« fyrir 1897 eru ritdómar um hina dansk-íslenzku orðabók Jónasar Jónassonar og hina ensk-íslenzku orðabók G. T. Zoega, og vel yfir þeim látið. Tar er og ritdómur um Eimreiðina III og annar sérstakur um bréf Harboes ffá íslandi, sem vóru f þeim árgangi hennar. Um Eimreiðina segir þar svo: »Þetta nýja tímarit er svo auðugt að efni (og ritað af hinum helztu íslenzku höfundum), að sjálfsagt er að mæla með þvf við alla, sem að einhverju leyti hafa hug á að kynnast íslandi eða íslenzkum ffæðum. í þvf eru pólitiskar ritgerðir, bókmentaritgerðir, ritgerðir sögulegs efnis, skáldskapur i bundnu og óbundnu máli, þýðingar á útlendum ritgerðum og ritdómar og smágreinar um nýjar bækur. Vér verðum eindregið að ráða fræðafélögum vorum og bókaútgefendum, að senda ritstjóranum, háskólakennara, dr. Valtý Guðmunds. syni, þær bækur, er að einhverju leyti snerta ísland eða íslenzk efni, og mun hann sjá um, að um þær verði kveðinn upp óhlutdrægur dómur.«—Sá, er þetta hefir ritað, virðist ekki hafa verið í neinum vafa um, hvert erindi Eimreiðin teldi sig eiga til lesenda sinna. SKEMTIFERÐALEIÐIR Á ÍSLANDI, yfir Kjalveg frá Sauðárkrók til Reyk- javikur heitir bók eftir höfuðsmann Daniel Bruun, sem hið íslenzka Ferðamanna- félag hefir gefið út á dönsku (»Turistrouter paa Island, Tværs over Kolen fra Sodekrog til Reykjavík« Khöfn 1899). Er sú bók lipurt og vel rituð og í henni góð lýsing á þessari leið og þvf, sem á henni er að sjá nýstárlegt fyrir útlenda ferðamenn. í henni er og íjöldi af góðum myndum og hinn ytri búningur bók arinnar hinn bezti. V. G.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.