Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 8
8 orö hans, sem þjóðkunn eru: um hvat váru guðin reið, er hér brann hraunit, er nú stöndum vér. Og það er víst, að báðir þessir menn voru óskírðir og að öllu útliti heiðnir, — Ulfr, því að annars hefði ekki heiðna manninum dottið í hug að skora á hann, og Snorri var vitanlega fyrst skírður árið iooo. Samskonar »trúmaður« var Porgeir Ljósvetningagoði; hefði hann verið heiðinn í anda og trúfastur, hefði hann náttúrlega aldrei gert það, sem hann gerði á þinginu iooo, og Hallur hefði aldrei snúið sér til hans, — en hin ágæta ræða hans hefur eflaust lagt smiðshöggið á málið; þegar hinn heiðni lögsögumaður sner- ist svo áþreifanlega í kristna flokkinn, var málinu þar með lokið. Paö er einkennilegt, að hér er talað um tvo heiðna goða, sem auðsjáanlega voru kristninni hlyntir, og jafneinkennilegt er það, að heimildarritin nefna ekki einn einasta málsmetandi mann á nafn, er hafi verið verndarmaður heiðninnar — ekki einu sinni Runólf goða, er bezt hafði gengið fram í því að sekta Hjalta Skeggja- son; en nú var sonur hans gisl í Norvegi, og hefur hann líklega ekki kært sig um að hafa sig mjög í frammi. — Pað var hann, sem Hjalti sagði storkandi um: »gömlum kennum vér nú goð- anum að geifla á saltinu«. Sömuleiðis má minnast þess, að sonur Guðmundar ríka var og gisl Ólafs Tryggvasonar. Mótstöðuflokk- urinn — »heiðingjar«, er ritin kalla — var því höfuðlaus her. Aðrar og dýpri ástæður en þessar, er nú voru taldar, finst mér alls ekki við þurfa málinu til skýringar; þær eru fullnógar, til þess að skýra, hve greiðlega tókst til á alþingi árið iooo. Og heim- ildarritin gefa enga ástæðu eða átyllu til þess, að grafa eftir dýpri orsökum til þessa merka viðburðar. Engu að síður hefur höf. ekki þótt þetta nóg, og reynir hann því til aö finna aðrar ástæður, ríkari hvatir, eða með öðrum orð- um pólitískar orsakir. Til þess að geta skýrt það, þarf höf. að fara frekara út í stjórnarsögu landsins og goðavaldið. Árið 930 kom alþingi í fyrsta sinn saman og voru þá þegar frá upphafi lögrétta og dómstóll sitt í hvoru lagi, og voru þau sniðin eftir hinni norsku lögréttu, er reyndar var líka dómstóll; en hinum íslenzku lögsmiðum (eða lögsmið, Úlfljóti) hugsaðist það snjallræði, að greina löggjöf og dóma í tvent, af þeirri aðalástæðu, að þeir sáu, að sömu mönnunum var það alveg ókleift, að semja lög eða lagabætur og sýsla ýmislegt annað, er í lögréttu fór fram, og þar að auki hlýða á allar sakir og sakargögn og dæma — alt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.