Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 51
5i Hafliði bezt sagt sjálfur, og nú skulum við kryfja manninn,« sagði prestur og hló. ^Pað getum við gert, þegar við erum komnir heim að Hóli. Pið komið hvort sem er heim, og hérna á að beygja af veg- inum.« »Eg verð samferða heim,« sagði síra Páll; »ég þurfti einmitt að finna þig heima upp á ýmsar skýrslur.« »En,« greip Hafliði fram í, »ég kem ekki heim, ég ætla að morra áfram.« »Pá getum við orðið samferða út fyrir túnið og riðið heim þeim megin,« sagði presturinn. »Við megum ekki sleppa Hafliða núna, það mun ekki seinna vænna, að veiða hann, en núna þegar við erum tveir um hann einan, karlfauskinn.« »Segðu okkur það þá, Hafliði minn,« sagði Pórður, og allir riðu þeir áfratn götuna. »Mér er sama, þó ég segi ykkur það, fyrst Jón hefir prettað loforð sitt að þegja,« sagði Hafliði. »það var svoleiðis, að Sig- urður heitinn lofaði mér, eins og ég sagði ykkur áðan, 6 ám, eða þeirra virði í viðbót við skuldauppgjöfina, ef ég gerði að hans vilja með atkvæðagreiðsluna, en ég vissi, að Jón í Veitu skuldaði hon- um 30 krónur í peningum, sem voru komnar í gjalddaga og hann gat ekki borgað; hann hafði sagt mér það sjálfur, svo ég fór til hans og bauð honum að eftirláta honum þessar 6 ær, ef hann vildi verða öflugur styrktarmaður félagsins og hann gekk að því. Eg hafði nú reyndar sjálfur þörf fyrir ærnar, málnytan var ekki mikil hjá mér á þeim dögum, fremur en núna; en mér fanst það fróun fyrir mig, að leggja þó þannig óbeinlínis svolítinn skerf til, eins og aðrir. Eg hugsaði sem svo, að eftirkomendurnir myndu þá fremur fyrirgefa mér brot mitt og dæma vægar um kjarkleysið og aum- ingjaskapinn,« sagði Hafliði og brá um leið hendinni upp að aug- unum, til að strjúka burt tárin, sem ætluðu að læðast ofan á hrukk- óttu kinnarnar. »Pú hefir sannarlega gefið meira af fátækt þinni, Hafliði minn, en allir aðrir,« sagði Eórður klökkur. »Og ég vona, að þínir skeri upp, þó síðar verði, fagran ávöxt af því, sem þú hefir sáð.« Um leið rétti hann Hafliða höndina til að kveðja hann, og reið svo í einum spretti heim á hlað, eins og hann vildi með því hrista frá sér gamlar, leiðinlegar endurminningar. Eggert Leví. 4'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.