Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 53
53 Er leið undir daginn hann leit út að sjá, um lægi hvað þá væri títt, og kossi á vangann á konunni brá, en krossmarki ’ins trúaða sjálfan sig á, og bátnum á brekann fékk ýtt. Þó tannhvassar holskeflur tækjust á loft, það tók ekki á þor hans né ráð; því hann hafði dauða í harðjaxla-hvoft og heljar náklípur litið oft, er slitu þau blóðstokkna bráð. Hann greiddi róður úr grýttri vör, þó grett væri blámynt Unn, og hnýflinum stakk gegnum holboða-skör. í hrannirnar smó svo hinn borðlági knör, og alla leið út á grunn. Hann sat á miðum, þó sýldi bát, og seiddi þorskinn á krók; en hafði á skýjum og hrönnum gát; þó hlypi í rok, eigi kom á hann fát, en stiltur um stjórnvöl tók. í bylgjurnar rendi hann bátnum á ská, þó brimlöðrið fyki yfir knör. Hann flutti kerlingar kinnungnum á, unz kendi staðar í mölinni grá, og skilaði skipshöfn í vör. Pað hallar sumri og harðnar í tíð, og hrímföl er jarðar brá; á sjónhring fellur af hreggi og hríð, og hrönnin brimsaltið vegur í gríð við afskekta útkjálka tá. Og veturinn kveður sinn volega brag, að vanda með uppreiddum hramm; og snjókoman ágerist dag eftir dag, en dimmrödduð hafaldan nöldrar sitt lag. Pað sígur að sólhvörfum fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.