Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 37
37 sér ills von úr öllum áttum; honum fanst hann ekki geta hugsað til þess, hann varð að reyna eitthvað; en hvað? Enginn mundi vilja lána honum svona stóra upphæð, hann sá engin ráð, og von- leysisstuna leið upp frá brjósti hans, sem gekk upp og niður af harmi og hugarvíli. Peir höfðu nú riðið stundarkorn steinþegjandi og altaf hafði Sigurður starblínt á Hafliða; það var eins og hann byggist við að geta lesið úr andliti hans eitthvað það, sem sér riði á að vita, og hvorugur tók eftir því, hvernig golan fúl og köld þeytti regndrop- unum í andlit þeim. Loks segir Sigurður, og var þá aftur orðinn blíður, sem bezti faðir: »Heldurðu annars, Hafliði minn, að þú getir ómögulega borgað mér þetta núna?« »Eg held ekki,« sagði Hafliði, svo lágt að varla heyrðist. sfað kemur mér bagalega,« hélt Sigurður áfram, »ég var hálft um hálft búinn að dragast á það við hann Pórð á Hóli, að gefa svo sem 200 krónur til sjóðsstofnunar í þessu félagi, sem hann ætlar að stofna, og svo framarlega, sem félagið kemst á laggirnar, þá verð ég að efna loforð mitt, en ég hef ekki pening- ana til; mér heyrðist reyndar á honum síra Sveini mínum í dag, að hann mundi verða á móti þessu félagi, en ef það kemst á, þá þarf ég endilega að fá þessar 200 krónur frá þér, til þess að gefa þær þangað, öðruvísi g.et ég ekki staðið við það, sem ég hef lofað; en enginn skal geta borið mér pretti á brýn á gamals aldri. Ætlar þú annars að verða með í félaginu Hafliði?« »Eg veit ekki, það má nú vera sama, hvort ég er með eða ekki,« sagði Hafliði, án þess að líta upp; »en égheld félagið verði gott, ef það kemst á.« »Já, það er líklega, mér þykir verst að ég er orðinn svo gamall fyrir þennan félagskapj; ef ég hefði verið yngri, hefði mér bara þótt gaman að honum; en ég vildi gjarnan að það yrði ekki af honum þessa daga, sem ég á eftir að hjara, sem líklega eru nú ekki margir, vegna þess að ég glæptist til að lofa honum Pórði um daginn, að vera með, en nú finn ég, að ég er ekki maður til þess, að vera þar að noklcru liði, en gagnslaus vil ég ekki vera í félaginu. En eins og ég sagði áðan, þá verð ég að vera með, ef það kemst á, því ég hef lofað því, og loforð mitt svík ég aldrei, hvað sem í boði er, það þekkir þú sjálfur, Hafliði minn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.