Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 52
52 Árni i Urðarbási. Eftir sögnum norðan af Nesjum. í Urðarbási hann Árni bjó við ægilegt hamra þil. Á föngum þeim, er hann fékk úr sjó, með fjölskyldu sinni lífið dró, og annað var ekki til. Og úteyg var konan og yfirlits grá, sem eldblásin vikurhrönn, með krókótt grátör á klökkri brá og króknaðar brosrósir vöngum á, en holdlaus var höndin grönn. Við arninn ’ún hnípti, er hráslaga-regn og heljurnar treystu sinn mátt, með örsogin brjóstin og úrvinda megn í útslitnum tötrum, sem blésu gegn í dragsúg úr dyragátt. Og kaldinn við frostbólgnar hársrætur hneit og hrímfölva á lokkana brá. I flúðinni gráu, sem brimskaflinn beit og bárurnar sleiktu, hún mynd sína leit. Hún vissi hvert vegurinn lá. Hve börnin hans glúpnuðu og blésu í kaun, er brauzt þeim vetur í mót. En strits hans og vosbúðar voru það laun, að vita þau klæðfá í hungurraun og hafa’ enga hjálpar bót. Pví öreiga klafi á hálsinum hékk og hakan á bringunni lá. Hann skrefaði þungan og skeifstígur gekk, en skuldasnara’ yfir höfði rekk, sem klerkur og kaupmaður á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.