Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 61
6i er hætt við, að tónninn verði aftur ófrjáls og barkakreistur. Pví höfuðhljómurinn er einkar vel fallinn til þess, að leysa tóninn upp úr barkanum, svo að tónninn eins og svífur yfir honum. fví næstum förum við að syngja hálfopnum munni, eða tæp- lega það, einhverjar samstöfur, sem geta rekið tóninn upp í enn- isholuna, netholuna o. s. frv. Til þess notum við samhljóðendurna, einkum m og n, af því að þau eru nefhljóð. Pó megum við ekki halda nefhljóminum á hljóðstafnum, sem fer á eftir, því það er ljótt. Pað getum við gert seinna sem æfing, en að eins sem æfing. Syngjum við t. d. mu, fer m gegnum nefið, en u má ekki fara þá leið. Syngjum við einu sinni mmmuuu, og tökum um nefið, þegar við erum komnir að u, þá á u altaf að hljóma, annars er u nefmælt. Af hljóðstöfunum eru hinir dimmu beztir í fyrstunni, af því að munnurinn er þá ekki svo opinn. Eg skal sem dæmi nefna nokkrar samstöfur, sem eru vel fallnar til æfinga. Við syngjum þær á einhverjutn millitón t. d. g eða a: mmu, mumumti —; nnu, nnununu; bbu, bububu; og þannig líka mú, nú, bú, dú; vu, vú, vo, mo, no o. s. frv. mún mún, vún; momo; vövö; bumu — mubu; númú — múnú; bumúdóso, mudúsóbú, dusubómu, nusúmódú, subóvosú; mubuso, ðumuso, somuðu; múó, múú, múo, múu, vúó o. s. frv., búó o. s. frv., líka með d, s og n; múvú, múbo, múnó, múdu, musú; njúngnjúng- njúng, múngmúngmúng, ðúngðúngðúng; ulluilull; burnburnburn; o. s. frv. Pví næst syngjum við regluleg orð líka í einum tón, og loks- ins getum við sungið smálög eða gamma. Gott er það líka að láta tóninn skríða krómatiskt upp og niður. Við getum líka rekið tóninn upp í höfuðið með að segja sterkt hm með loknum munni. Kjálkar, tunga og barki eiga altaf að vera svo frjálsleg og róleg sem hægt er, Við megum sem allraminst hafa hugann á þeim. Við megum ekki þrýsta tönnunum saman, ekki heldur gapa hátt. Tungunni má ekki þrýsta að tönnunum, ekki heldur má maður beygja hana aftur. Til þess að gera hana mjúka og lið- uga má syngja t. d. dudu, ðuðu. Hökuna má heldur ekki beygja niður. Maginn er sem sagt belgurinn; við sjúgum loftið hægt í gegn- um nefið (helzt ekki gegnum munninn), fyllum lungun, og maginn þenst út. Þá drögum við magann inn og rekum loftið hægt upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.