Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 47
47 honutn þrek til að berjast fyrir hinu góða málefni, gegn villu kenningum og spillingu hinna yngri tíma, III. Árin höfðu liðið, mörg, mörg, frá því að fundurinn var hald- inn, sem að framan var getið um. Margt hafði breyzt í Bæjarsveit á þessum árum. Margir, sem þá höfðu verið hnignir á efra aldur, voru nú elcki lengur á róli ofanjarðar, og aðrir nýir komnir í staðinn, sem voru betur lagaðir eftir kröfum og hugsunarhætti samtímans að hugarfari og hegðan, Meðal þeirra, sem komnir voru undir græna torfu, voru þeir síra Sveinn og Sigurður í Bæ. Presturinn, sem kominn var í stað síra Sveins, og hvað sem hann nú hét, við getum kallað hann Pál, var ákafur gleðimaður, góðmenni og framfaragjarn og alment elskaður og virtur af sókn- arbörnum sínum. Pessi árin síðan hann kom í brauðið, hafði hann í framsókn- arbaráttunni verið ötull fylgismaður Pórðar á Hóli, sem nú var orð- inn hreppstjóri Bæsveitunga. Pórður hafði ekki fremur en aðrir farið varhluta af áhrifum tímans. Hann var orðinn mjög breyttur; hár hans og skegg var hvorttveggja orðið hæruskotið að mun, og í enni var farið að votta fyrir raunarákunum. Kæti hans var líka töluvert farin að minka, jafnvel ekki laust við að stundum dyttu í hann þunglyndisköst, ekki sízt þegar hon- um var andmælt; hann var, í seinni tíð, farinn að þola allan mót- blástur ver en áður, og hvaðeina hafði meiri áhrif á hann. Margt hafði orðið til þess að vekja gremju hans, og ekki hvað sízt sviknar vonir um happasæl áhrif og góðan árangur af endurbóta- tilraunum hans. Eins og fyr var getið, hafði ekkert orðið af félagsstofnuninni í Bæ um árið; en um þær mundir lét Pórður sér ekki alt fyrir brjósti brenna og horfði ekki í smávegis fyrirhöfn, til þess að koma sínu máli fram. Hann hafði farið fram og aftur um sveitina, og safnað saman í félag flestum yngri bændum sveitarinnar og mörgum af búlausu fólki, og með tilstyrk þeirra og allmiklu fjárframlagi frá sjálfum sér hafði honum tekist að fá bygða dálitla stofu, áfasta við bæjar- húsin í Veitu, til þess að nota sem samkomuhús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.