Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 56
56 Hvé óttinn og gráturinn ekkjuna hreif, er óviðrið brimgnýinn hóf, og stormurinn mjöllina reytti og reif, en rjúkandi sæbrekinn hamrana kleif, og hleinunum hrímskikkju óf. Er svefnværðin lokaði barnanna brá, í bæn snerist ekkjunnar raust. En örvænting kom yfir andvaka þrá, er óveðrið birtist á hrímloðnum skjá: »Vort herfang vér látum ei laust«. Er birti. var drepið á bæjarþils-lás; þar brá fyrir gestum tveim: þeir stefndu Árna frá Urðarbás’, í umboði prestsins. En flogin var gás á brott í hinn bláa geim. Á sveitina ekkjan með afkvæmin fer á öreigans skókreptu tám; í grátskúrarofum hún sólina sér. En séra Páll hempuna ranghverfa ber, og snýr sér frá — kærleikans knjám. Gudmundnr Frityonsson. Ný aðferð við söngkenslu.1 íslendingar eru ekki taldir söngþjóð, og víst er um það, að enn er tónlistalífið íslenzka á mjög svo ófullkomnu stigi, jafnvel í höfuðstaðnum sjálfum. Á síðustu árum eru þó auðsæjar góðar framfarir eins á þessu svæði andans sem öðrum. — En enn eru flestir íslenzkir tónlistamenn og söngmenn (og líka tónskáld) ekki nema viðvaningar; það er svo sem enginn á íslandi, er geti stundað þessa fögru list nema að gamni sínu. En þó menn geri eitthvað 1 Grein þessi er rituð á íslenzku af höfundinum sjálfum. RITSTJ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.