Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 43
43 ræskti sig hátt og snögt, eins og hann var vanur að gera á s'tóln- um. Pað vissu allir, sem innu voru, að hann ætlaði að hrekja ræðu Pórðar; þeim þótti gaman að heyra, hvernig hann færi að því, og var auðséð á mörgum, að þeir bjuggust við, að það mundi ekki verða neinn hægðarleikur. »Síra Sveinn má halda á öllu sínu, hann er svo fjári lesinn hann Pórður,« hvíslaði Gísli í Kotinu að Porleifi á Barði, en svo hátt, að allir nærstaddir heyrðu, rétt í því að presturinn byrjaði. Síra Sveinn talaði hægt og skýrt, og ekki eins fjörugt eins og Pórður, hreif áheyrendurna minna, en orðum hans fylgdi þung al- vara, svo allir blutu að taka eftir. Hann fór langt aftur í tímann, aftur á hetjuöldina, þegar dáð Islandssona og dætra var hvað mest; hann sagði, að þá hefði verið búið betur en nú, þá hefðu menn verið að öllu sjálfstæðari en nú, og þó hefðu þá ekki verið nein félög og engir alþýðu- skólar. Pað sem nú amaði mest að, væri kúgun og kvöl, þung út- gjöld og litlar afurðir, þorri manna væri hættur að geta greitt prestgjöld sín, eins og venja hefði verið til, og lá við, að síra Sveinn klöknaði, þegar hann mintist á það og hugsaði til fyrri tímanna. Þessir nýju alþýðuskólagortarar gerðu líka sitt til að auka þetta óstand, þættust of góðir, of mentaðir til að vinna, en vildu þó fá hærra kaup, en alment gerðist, fyrir sína litlu og lélegu vinnu; svo drægju þeir með sér alt annað vinnufólk, enda væri nú óöum að fara ,í vöxt iðjuleysi og sérhlífni vinnufólks, en jafnframt hækk- aði það kröfurnar; af þessu leiddi hnignun landbúnaðarins. Svo -vildu þessir vindbelgir, sem allra mest væru uppþembdir, slá sér upp með því, að stofna ný félög, auka við nýjum útgjöldum. Og þessi nútímamentun! hvað væri hún annað en villuljós, sem tældi dýrkendur sína af hinum þröngu vegum trúarinnar og kærleikans, tældi þá með fögrum falslitum út á hinn breiða veg vantrúarinnar og lastanna, sem að lokum endaði í vansælu. Og lestrarfélögin, hvað væru þau annað en gortaravindbóla, sem oftast mundu hafa þann einn árangur, að trufla sálarrósemi þeirra, sem í þeim væru, með því, að veita þeim aðgang að óþörfum, já jafnvel syndsam- legum bókum, sem annars yrðu ókeyptar og ólesnar. Og hvað þetta fyrirhugaða félag snerti, þá hefði hann sannfrétt, að frum- kvöðull þess, sjálfur dýrlingurinn Pórður á Hóli, ætlaði sér beint
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.