Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 24
24 ritföng fyrir félagið. Pá var það og meining mín, að þeir félags- menn, sem væru bændur, skyldu skuldbinda sig til að vinna, eða láta vinna, einhverja ákveðna dagsverkatölu að jarðabótum árlega og kæmu á hjá sér fjár og heyskoðunum á vetrum; það yrði stórt framfaraspor í búnaðinum, ef þetta kæmist á.« »Ójá, satt er það, mikið á að gera, en ekki held ég, að mér væri hentugt að vera þarna með, ég yrði líklega fremur penna- stirður við skrifstörfin.« »Pú gætir þó sagt meiningu þína á fundum. Aðalfund ætl- ast ég til að félagið haldi einusinni á ári og svo að minsta kosti tvo aukafundi, sem meðfram séu skemtifundir, og við, sem yngri erum, gætum óefað lært margt af reynslu þinni í búskapnum, ef þú vildir skýra okkur frá henni á fundunum.« »Já, þarna komstu með það! Skyldi ég ekki verða góður kennari,« sagði Sigurður og hló kuldahlátur. »Nei, Pórður, ég verð ekki þarna með, það þarf ekki að tala meira um það, enda sé ég ekki, að það sé svo sérlega vænlegt til bóta þetta félag ykkar. Pað er satt, að það fer margt aflaga, en hverju er það að kenna, nema þessu nýjabrumi í ykkur; var ekki alt betra áður en þið komuð með ykkar svo kölluðu mentun og allar ykkar skriftir; þá áttu menn bæði í sig og á, og voru ekki hengdir fyrir skuldir, hvorki af kaupmönnum né öðrum. Og heldurðu það batni með því, að taka ný gönuskeið, eða þó þið farið að hrúga á nýj- um útgjöldum og stofna nýja sjóði, eða kannske þið búist við að grípa peninga upp úr þessum bókum ykkar, eða haldið, að þær verði látnar í sig á vorin, þegar kaupmennirnir vilja ekki lána, og allir eru matarlausir, en enginn getur keypt. Nei, því segi ég það, fórður, þetta félag verður bara til ills eins; þar geta svo margir, sem vilja, fyrir mér orðið ginningarfífl, ég verð það ekki.« Sigurður stóð upp og fór að ganga um gólf, til þess að fá aftur vald yfir hugsunum sínum; hann fann, að hann hafði orðið of heitur. En hvernig átti hann að þola það að heyra þennan nýja spillingarboðskap innan sinna veggja. Átti heimili hans, sem hingað til hafði komizt hjá allri tilbreytni, einnig að fá á sig ný- móðins snið. Hann sá í andá fjárskoðanamennina telja fjárteg- undirnar og bera saman við framtalsbókina, og vinnufólkið ganga að verkinu »með úr upp á vasann« og bækurnar við hliðina. Nei,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.