Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 59
59 urhljóðfæri. Barkinn er sem sé líkastur orgelpípu og mag- inn er físibelgurinn. Pað verður þess vegna að fara með rödd- ina alveg eins og með orgelið. Pegar maður á að syngja ein- hvern tón, þá verður hann fyrst að fylla belginn (magann) með lofti; þessu lofti þrýstir hann aftur upp í gegnum hljóðrifuna, um leið og hann þenur raddböndin, meira eða minna. Petta er nauðsynlegt, því þar sem orgelið hefur svo margar pípur, hefur maðurinn að eins eina, og verður þess vegna að þenja raddböndin eða lina á þeim, eftir því sem hann ætlar að syngja hátt eða lágt. En það eru ekki pípurnar einar, er mynda tónana; allir hlutar orgelsins komast í sveiflun og verða samtaka í að veita tóninum hljóm. Pannig er það ekki nóg, að þenja út fiðlustreng að eins á milli tveggja fastra punkta, —sé þar engin hljómbotn, getur strengurinn ekki gefið hljómfagurt hljóð frá sér, getur naumast gefið nokkurn tón. Alveg er eins með rödd mannsins (og dýranna). Pegar bark- inn gefur tón frá sér, kemur hann höfðinu, brjóstinu, öllum líkam- anum í sveiflanir, eða hann á að gera það. Pá fyrst fær tónninn sinn rétta hljóm. En nú er það því miður orðið svo, að flestir nota ekki allan þennan hljómbotn, heldur að eins nokkurn hlut af honum. I stað- inn fyrir að láta tóninn eins og hrista allan líkamann, áður en hann fer út úr munninum, láta menn oftast tóninn fara beinlínis upp úr barkanum, gegnum munninn og út, án þess að láta tóninn fyrst leita uppi allan þann hljóm, sem er fáanlegur. Við eigum nefnilega að leita uppi allar holur í líkamanum, og öll bein og fylla þau hljómi, einkum hoiur og bein í höfðinu og brjóstinu, en líka annarsstaðar, þar sem mögulegt er. Pennan hljóm eigum við að nota altaf, bæði þegar við syngjum og tölum. Eví það er kannske oft einmitt óheppilegur framburður, sem hefur komið manninum til að nota raddfæri sín ranglega. Pannig er víst hinn danski hnykloir (»st0d«) miður heppilegur fyrir skynsamlega og heilnæma hagnýtingu raddfæranna, enda hverfur hann alveg í söng. Auðvitað eiga Danir þess vegna ekl-ci að leggja hnylckinn niður, þó hann sé lcannske ekld sem fallegastur, en þeir ættu að draga úr honum og gefa samstöfunum svo mikinn hljóm sem unt er. Sumt getur lílca verið í íslenzkunni, sem er miður heppilegt; þó er hún v st yfirleitt betur fallin til söngs en danskan. Pað ríður á að bera orðin fram svo hljómfallega, sem unt er, og að skifta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.